Skítt með einn kálf Á dögunum átti undirritaður fund með umsjónarmanni hreindýra, sem er starfsmaður Náttúrustofu Austurlands. Ágætismaður, sem veit meira um hreindýrin á Íslandi og málefni þeirra en flestir aðrir. Skoðun 4. júlí 2019 07:00
Ef EES er gott – sem það er – þá er ESB enn þá betra Lengi virtist það vera í tízku, að tala illa um Evrópu og evru, þó að einmitt aðild okkar að EES og Schengen-samkomulaginu hefði tryggt okkur efnahagslegar framfarir og margvíslegt frelsi langt umfram það, sem áður hafði þekkzt eða ella hefði getað orðið. Skoðun 27. júní 2019 08:00
Alvarlegur feill ríkisstjórnarinnar að láta WOW falla Helgi Magnússon mun vera einn reyndasti athafnamaður landsins. Fyrst vann hann með ýmsum landsþekktum fyrirtækjum sem endurskoðandi, síðan rak hann allmörg fyrirtæki – svo sem Hörpu – upp á eigin spýtur, og loks varð hann formaður Samtaka iðnaðarins, formaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og sat í bankaráðum og stjórnum ýmissa stórfyrirtækja. Skoðun 13. júní 2019 09:15
Hákarl heiftarlega limlestur, en hvalir eru líka sprengdir, tættir og kæfðir; með leyfi stjórnvalda! Þær fréttir voru að berast, að sjómenn á fiskibáti frá Stykkishólmi hefðu losað hákarl úr línu með því einfaldlega að skera af honum sporðinn. Skoðun 31. maí 2019 08:30
Þegar einn hundur byrjar að gjamma... Við Íslendingar erum eyjarskeggjar, og auðvitað einkennist skapgerð okkar nokkuð af því. Skoðun 10. maí 2019 10:00
Opið bréf til Einars Sveinssonar, stjórnarformanns, og Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra, Hvals hf Ágætu, Einar og Kristján. Eins og þið væntanlega vitið, erum við, Jarðarvinir, að berjast gegn frekari hvalveiðum, þó einkum gegn frekari veiðum á langreyði, næst stærsta spendýri jarðar, sem engin önnur þjóð veiðir. Skoðun 28. apríl 2019 13:08
Sterk má sú klíka vera og mikil sú spilling, sem leyfir slíkt Ég skrifaði grein á Vísi á dögunum um fásinnuna, sem ríkir um ákvörðun sjávarútvegsráðherra, og þá um leið forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar allrar, hvað varðar nýja heimild til hvalveiða; slátra á allt að 2.135 dýrum, mörgum með þeim hörmulegu limlestingum og kvalræði, sem þekktar eru, á næstu fimm árum. Skoðun 19. apríl 2019 15:12
„Lítill, ljótur og villimannslegur skítabissness“ Engin önnur þjóð veiðir langreyði (stórhveli). Við erum einasta þjóð veraldar, sem drepur þennan friðsama risa úthafanna; næststærsta spendýr jarðar. Skoðun 15. apríl 2019 11:30
Þegar menn fara yfir lækinn í leit að vatni; auðvitað felldi krónan WOW Margir hafa stígið fram síðustu daga og viljað greina ástæðu falls WOW. Fyrir mér hafa flestar þessar greiningar líkst því, að menn fari yfir lækinn í leit að vatni. Skoðun 2. apríl 2019 10:00
56% landsmanna vilja evru; er ekki mál til komið að sinna því!? Í október sl. kom fram í Gallup-könnun, að 56% Íslendinga eru hlynnt upptöku evru. Skoðun 13. mars 2019 07:00
Kæru ráðherrar og alþingismenn Vinstri grænna Enn eru hvalveiðimál á dagskrá, gegn væntingum, þar sem menn töldu, að þeim – langreyðaveiðunum – hefði lokið fyrir fullt og allt í fyrra haust, þegar veiðiheimildir, sem Sigurður Ingi gaf út 2013, runnu út. Skoðun 14. febrúar 2019 10:00
Þríeykið D, B og M; mestu þjóðernisseggir Evrópu!? Á dögunum birtist grein – skemmtilegt nokk á Net-Mogga –, um það, að einn öfgafyllsti hægriflokkur Norðurlanda, Svíþjóðardemókratarnir, hefði hætt að berjast gegn ESB-aðild Svía. Skoðun 13. febrúar 2019 07:00
Mál til komið að við látum í okkur heyra og að okkur kveða í Evrópu Ég átti fund með fjórum háttsettum embættismönnum ESB í Brussel 20. nóvember sl. til að kanna stöðu Íslands hjá ESB, bæði með tilliti til aðildar og upptöku Evru. Ég skrifaði svo grein um þessa heimsókn, sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi þann 5. desember sl. Skoðun 1. febrúar 2019 12:00
Datt rektor HÍ á höfuðið; á að hundraðfalda dráp langreyða? Nýlega sendi Hagfræðistofnun Háskóla Íslands frá sér skýrslu um "Þjóðhagsleg áhrif hvalveiða“. Skoðun 25. janúar 2019 07:00
Hundruð milljóna í búgrein, sem aðrir banna!? Víða sæta dýrin illri meðferð í hinum svokallaða matvælaiðnaði, og er oft farið heiftarlega með þau í sláturhúsum og flutningi þangað. Koma þau stundum nær dauða en lífi þar að; fótbrotin, lemstruð og limlest. Skoðun 21. janúar 2019 09:04
Er verkalýðsforystan blind fyrir stærsta hagsmunamálinu? Á síðustu mánuðum hafa launþegasamtökin verið að setja fram kröfur sínar, en, eins og kunnugt er, eru kjarasamningar að renna út. Skoðun 3. janúar 2019 07:30
„Krabbamein sálarinnar“ Í grundvallaratriðum drepa dýr önnur dýr sér aðeins til matar og lífsviðurværis. Skoðun 18. desember 2018 07:00
Heimsókn í höfuðstöðvar ESB í Brussel Í nýlegri Gallup-skoðanakönnun kom í ljós, að skýr meirihluti Íslendinga, 56%, er hlynntur upptöku evru, en smám saman skilja æ fleiri, hvílíkt svikatól krónan er. Skoðun 5. desember 2018 07:00
Krónan og 3. orkupakkinn; sama súpan í sömu skálinni Krónan mun hafa fallið um 40 sinnum frá 1950. Við hvert gengisfall hafa miklir fjármunir færst milli manna. Eigna- og skuldastaða manna hefur oft breytzt mikið, hjá flestum til hins verra. Skoðun 3. desember 2018 08:00
Krónan er eins og áfengissjúklingur; en hún er ólæknandi Í mörgum fjölskyldum eru einhverjir, sem eiga við áfengissýki að stríða. Það kannast flestir við þann vanda. Þetta er einfaldlega hluti af mannlífinu. Skoðun 9. nóvember 2018 13:46
Hálfkák, vanefndir og ónáttúra Nýlega efndi ríkisstjórnin til blaðamannafundar til að kynna "stórsókn í loftslagsmálum“. Ekki færri en 7 ráðherrar mættu til leiks í Austurbæjarskóla til að kynna þetta stórmál; hér gætu menn séð, að þessi ríkisstjórn stæði fyrir sínu. Skoðun 1. nóvember 2018 07:30
Ekki bankarnir, heldur krónan, olli hruninu Skv. Gallup-könnun, sem var framkvæmd á vegum Já-Íslands á dögunum, eru 46% landsmanna fylgjandi því, að hér verði tekin upp evra, en 36% á móti. Skoðun 11. október 2018 07:00
Gáleysi utanríkisráðherra Nú er það svo, að Guðlaugur Þór er æðsti maður landsmanna í utanríkismálum og samskiptum Íslendinga við aðrar þjóðir, og er því nokkuð í húfi, að hann hugsi allt vel og beiti þekkingu og yfirsýn, þegar hann tjáir sig um alþjóðamál. Skoðun 5. október 2018 07:00
Afdalamenn og orkupakkar Fyrst þetta: Sjálfstæði og velferð fæst ekki án efnahagslegs styrks, efnahagslegs sjálfstæðis, og efnahagslegt sjálfstæði fæst aðeins með þáttöku í alþjóðasamstarfi og fullri nýtingu alþjóðlegra markaða; Sjálfstæði og velferð án efnahagslegs sjálfstæðis er ekki til. Gott dæmi um þetta er Kúba. Skoðun 24. september 2018 11:55
Landsmenn eiga ríkissjóð, ekki ráðamenn og ráðherrar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, skrifar grein í Fréttablaðið nýlega, þar sem hún reynir að sannfæra menn um gott og uppbyggilegt starf ríkisstjórnar sinnar, og er fyrirsögnin "Uppbygging fyrir almenning“. Skoðun 10. september 2018 07:00
Bjarni, en hvað með vexti, gengi og aðra kostnaðarþætti? Bjarni Benediktsson skrifar grein í blaðið 1. ágúst sl., þar sem hann fjallar um það, að World Economic Forum hafi í skýrslu sinni um samkeppnishæfni ríkja skipað Sviss í 1. sæti, og, að Svíþjóð og Finnland hafi bæði komizt í efstu 10 sætin. Skoðun 22. ágúst 2018 05:32
Er „sjálfbærni“ bara einhverjar tölur? Er matið á umhverfinu, lífríkinu, fánunni og hinum margvíslegu þáttum þess virkilega svona einfalt? Bara að telja og reikna, svo bara að byrja að veiða og drepa? Skoðun 20. ágúst 2018 13:30
Langreyðaveiðarnar kolólöglegar? Athugun á langreyðaveiðum Hvals hf. leiðir í ljós, að helzta valdaklíka landsins - sem býr yfir miklum fjármagni og þéttriðnu tengsla- og hagsmunaneti – virðist halda þeim gangandi, væntanlega af peningagræðgi og gróðavon, en Hvalur borgar sem nemur um 86 aurum í veiðigjald fyrir kíló dýranna, og ef sala tekst fyrir að meðaltali 1 Evru á kíló, þá er brúttóhagnaður 14.000%. Skoðun 7. ágúst 2018 12:44
Merkið Ísland dregið niður í svaðið Ísland, nafn landsins okkar, ímynd þess og orðspor, er meðal þess dýrmætasta, sem við eigum. Skoðun 4. ágúst 2018 20:27
Stóð Alþingi á haus í röngu máli? Í síðustu viku gekk mikið á á Alþingi vegna frumvarps ríkisstjórnarinnar um lækkun veiðigjalda. Skoðun 14. júní 2018 07:00
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun