Einar Rafn með hæstu meðaleikunn HBStatz eftir deildarkeppnina Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH, er efstur á styrkleikalista HBStatz. Björgvin Páll Gústavsson er í 2. sæti og Haukur Þrastarson í 3. sætinu. Handbolti 22. mars 2018 18:15
Umjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 26-38 | FH endar í 3.sæti eftir stórsigur á Stjörnunni FH vann öruggan sigur á Stjörnunni í lokaumferð Olís-deildar karla. FH leiddi með fimm mörkum í hálfleik og bætti í eftir hlé. Þeir unnu að lokum 38-26 stórsigur og mæta Aftureldingu eða ÍR í 8-liða úrslitum. Handbolti 21. mars 2018 23:45
Halldór Jóhann: Eina deildin í Evrópu þar sem þetta er svona „Ég tek margt jákvætt úr leiknum og við vildum klára deildina með sóma og við gerðum það virkilega vel í dag á öllum vígstöðvum." Handbolti 21. mars 2018 23:39
Arnar: Alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. Handbolti 21. mars 2018 23:38
Patrekur: Maður var að gæla við fimmta til sjötta sæti Selfoss endar Olís-deildina í 2. sæti og mætir Stjörnunni úrslitakeppninni. Handbolti 21. mars 2018 23:31
Grétar í beinni á Facebook eftir titilinn: „Varst ömurlegur en skorar sigurmarkið” Grétar Þór Eyþórsson, hornamaður ÍBV, var í stuði eftir að liðið tryggði sér fyrsta deildarmeistaratitilinn í sögu félagsins í kvöld er liðið lagði Fram í Safamýrinni, 34-33. Handbolti 21. mars 2018 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 37-26 | Sigurinn dugði Selfyssingum ekki Selfoss endar deildarkeppnina í 2. sæti og mætir Stjörnunni í úrslitakeppninni. Handbolti 21. mars 2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-34 | Agnar tryggði ÍBV deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari eftir að Agnar Smári Jónsson tryggði ÍBV sigur gegn Fram fjórum sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 21. mars 2018 23:15
Sjáðu markið sem tryggði ÍBV titilinn og vonbrigðin á Selfossi Agnar Smári Jónsson tryggði Eyjamönnum fyrsta deildarmeistaratitilinn þeagr hann skoraði sigurmark ÍBV þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leik liðsins gegn Fram í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 21. mars 2018 23:00
Svona verður úrslitakeppnin Síðasta umferðin í deildarkeppni Olís-deildar karla fór fram í kvöld og það er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum sem hefjast 13. apríl. Handbolti 21. mars 2018 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 43-21 | ÍR-ingar gersigraðir í Mosfellsbænum ÍR átti skelfilegan leik í lokaumferðinni í Olísdeildinni í kvöld er liðið mátti þola 22 marka tap fyrir Aftureldingu í Mosfellsbæ. Handbolti 21. mars 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 22-29 | Valsmenn tóku heimavallaréttinn Valsmenn og Haukar mætast í 8-liða úrslitum Olís-deildarinnar en eftir sigur Valsmanna á Ásvöllum í kvöld er ljóst að Valur hefur heimavallaréttinn í úrslitakeppninni. Handbolti 21. mars 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fjölnir 30-35 | Fjölnismenn kvöddu með sigri Það fór fram fremur skrýtinn leikur í Hertz-höllinni í kvöld þegar Fjölnir lagði heimamenn í Gróttu með 35 mörkum gegn 30. Það sást greinilega í kvöld á leik liðanna að hvorugt liðið hafði að einhverju að keppa en Grótta tryggði sæti sitt í síðustu umferð á kostnað Fjölnis sem kemur til með að leika í Grill 66 deildinni næsta vetur. Handbolti 21. mars 2018 21:45
FH-ingar gætu á endanum ráðið því hvort ÍBV eða Selfoss verður meistari Þrjú félög eiga möguleika á því að verða deildarmeistari í Olís deild karla en lokaumferðin fer fram í kvöld. Handbolti 21. mars 2018 16:00
Hætt'essu: Hvað þarf marga Valsmenn til að hífa upp körfu? Pikkföst karfa tók yfir "Hætt'essu“ innslag Seinni bylgjunnar í gær. Handbolti 20. mars 2018 23:30
Seinni bylgjan: Alexander 100 prósent í öllu sem hann gerir Landsliðssæti Alexanders Arnars Júlíussonar var til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 20. mars 2018 17:30
Aron Dagur puttabrotinn│Óvíst með úrslitakeppnina Aron Dagur Pálsson verður ekki með Stjörnunni í loka leik Olís deildar karla þar sem hann gekkst undir aðgerð á fingri í dag. Handbolti 19. mars 2018 16:23
Teitur fór langt með að tryggja sér markakóngstitilinn Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson átti stórleik í frábærum sigri Selfossliðsins í toppslagnum á móti FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Handbolti 19. mars 2018 15:00
Alger óvissa um Róbert Aron: Fann eitthvað smella Meiddist á öxl í leik ÍBV og Stjörnunnar í Olísdeild karla í gær. Handbolti 19. mars 2018 11:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 29-34 | Öll lið jöfn fyrir lokaumferðina Selfoss er komið á topp Olís-deildarinnar eftir afskaplega góðan sigur í Kaplakrika gegn ríkjandi deildarmeisturum FH. Handbolti 18. mars 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 29-28 | ÍBV með pálmann í höndunum Eyjamenn eru á toppi Olísdeildarinnar og standa vel að vígi í baráttunni um deildarmeistaratiilinn fyrir lokaumferðina. Handbolti 18. mars 2018 22:45
Bjarni: Væri til í að fara aftur í Herjólf frá Þorlákshöfn „Ég er ánægður með að hafa sigrað og að við séum búnir að tryggja okkur áttunda sætið," sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni eftir sigur gegn Fram á útielli í kvöld. Handbolti 18. mars 2018 22:43
Halldór Jóhann: Þarf að taka þessa stöðu alvarlega "Ég er mjög svekktur,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, eftir tap liðsins í toppslag gegn Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Með tapinu kastaði FH frá sér deildarmeistaratitlinum. Handbolti 18. mars 2018 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 32-28 | Loks vann Valur á heimavelli Valsmenn hafa tapað alltof mörgum leikjum á heimavelli í vetur en þeir höfðu þó betur í kvöld gegn lærisveinum Einars Andra Einarssonar í Aftureldingu í Valshöllinni í kvöld. Handbolti 18. mars 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 25-31 | Grótta tryggði sæti sitt í Olís-deildinni Grótta sigraði Víkinga með sex mörkum, 25-31 í Víkinni í kvöld og tryggði með því áframhaldandi veru sína í Olís-deildinni. Handbolti 18. mars 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 31-27 | ÍR í úrslitakeppni ÍR er komið í úrslitakeppnina eftir góðan sigur á Fram á heimavelli. Handbolti 18. mars 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 21-30 | Fjölnir fallinn Fjölnir tók á móti Haukum í 20. umferð Olís-deildar karla í Dalhúsi í kvöld. Fyrirfram voru Haukar taldir sterkari aðilinn enda mun ofar í töflunni og höfðu unnið fyrri leik liðanna með 13 marka mun. Handbolti 18. mars 2018 20:45
Eyjamenn staðfestu komu Erlings Erlingur Richardsson tekur við sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta af Arnari Péturssyni eftir tímabilið. Þetta tilkynntu Eyjamenn í hálfleik í leik liðsins gegn Stjörnunni en hann tekur við ríkjandi bikarmeisturum. Handbolti 18. mars 2018 20:28
Föst karfa veldur seinkun í Valsheimilinu Leik Val og Aftureldingar í Olís deild karla sem átti að hefjast klukkan 19:30 í kvöld hefur verið seinkað vegna þess að karfa hangir föst inni á vellinum. Handbolti 18. mars 2018 20:06
Arnar um atburðarás helgarinnar: „Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál" Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV sem mun hætta eftir tímabilið, segir að það hafi margir Eyjamenn gert mistök um helgina og menn sjái eftir því. Mikið hefur gengið á í Eyjum síðan að þeir unnu bikarmeistaratitilinn á laugardag. Handbolti 15. mars 2018 19:01