Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“

    Valur sigraði Stjörnuna 32-27 í opnunarleik Olís deildarinnar í Garðabæ í kvöld. Viktor Sigurðsson var öflugur fyrir Val í kvöld með níu mörk og nýi þjálfarinn, Ágúst Þór Jóhannsson, var ánægður með sigurinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Magnað að við séum enn að leita í vin­skap hvors annars“

    Frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason hafa fylgst að nánast allan handboltaferilinn og eru nú báðir búnir að leggja skóna á hilluna. Þeir hafa ekki enn fengið nóg af hvorum öðrum og eru jafnvel meira saman eftir að hafa hætt í handbolta, en hvorugur er góður í golfi. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Margt dýr­mætt á þessum ferli“

    Eftir langan og farsælan feril eru handboltaskór Ásbjörns Friðrikssonar komnir upp í hillu. Hann ætlar að kúpla sig alfarið út til að byrja með fjölskyldunnar vegna og skilur sáttur við.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Giorgi Dik­ha­minjia aftur til Ís­lands

    Handknattleiksdeild KA hefur samið við georgíska landsliðsmanninn Giorgi Dik­ha­minjia um að leika með liðinu í vetur. Giorgi, sem er 28 ára gamall og 188 cm á hæð, leikur oftast sem hægri skytta en getur einnig leyst af í horninu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þor­steinn Gauti semur við Sandefjord

    Íslandsmeistarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram til fjölda ára og landsliðsmaður Finnlands, hefur samið við Sandefjord, nýliða í norsku úrvalsdeildinni í handbolta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron ráðinn til FH

    Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá handknattleiksdeild uppeldisfélags hans, FH. Aron verður sérlegur faglegur ráðgjafi við deildina.

    Handbolti
    Fréttamynd

    KA menn fá örv­henta norska skyttu

    KA hefur fengið liðsstyrk í handboltalið sitt þar sem Norðmaðurinn Morten Boe Linder hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Þessu greinir félagið frá á KA.is.

    Sport
    Fréttamynd

    Elín Klara og Reynir Þór valin best

    Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir og Framarinn Reynir Þór Stefánsson voru kosin bestu leikmenn Olís deildanna í handbolta þegar uppskeruhátíð HSÍ fór fram í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bætti á sig átta kílóum, vann tvö­falt og er á leið út

    Framarar urðu í fyrrakvöld Íslandsmeistarar karla í handbolta í fyrsta sinn í 12 ár. Mikil vinna er að baki og kveðst Reynir Þór Stefánsson hafa bætt á sig um átta kílóum af vöðvum fyrir leiktíðina. Óhætt er að segja að það hafi skilað sér, enda meðal allra bestu manna liðsins í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Þjáning í marga daga“

    „Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir tap liðsins gegn Fram í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Trú­lofað par tekið inn í FH fjöl­skylduna

    Khalil Chaouachi og sambýliskona hans Szonja Szöke munu leika með handboltaliðum FH næstu þrjú árin. Khalil er 23 ára línumaður en Szonja tvítugur markmaður. Félagið mun hjálpa þeim að aðlagast nýju landi og nýjum handbolta.

    Handbolti