Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sjáðu sigurmark Daníels á Selfossi

    Daníel Þór Ingason skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum í leik Selfoss og Hauka í Hleðsluhöllinni í Iðu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Daníel: Sem betur fer söng hann í netinu

    Daníel Þór Ingason skoraði sigurmarkið fyrir Hauka gegn Selfossi í leik tvö í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta þegar leiktíminn var að renna út í Hleðsluhöllinni á Selfossi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Selfoss getur komist í lykilstöðu

    Selfoss og Haukar mætast í öðrum leik sínum í úrslitarimmu Olís-deildar karla í handbolta í Hleðsluhöllinni í kvöld. Selfoss hafði betur, 27-22, í fyrsta leiknum að Ásvöllum og getur með sigri í þessum leik komist í býsna góða stöðu í leit sinni að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum

    Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Mjólkin skilar árangrinum á Selfossi

    Það eru 27 ár síðan Selfoss var síðast í úrslitum um Íslandsmeistaratitil í handbolta. Sigurður Valur Sveinsson fór fyrir því liði en hann segir Selfyssinga ekki vera með betra lið í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fyrsta árið verður lærdómsferli

    Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið orðaður við erlend lið undanfarin ár en þessi 18 ára markvörður fær nú draum sinn um að leika utan landsteinanna uppfylltan. Mun leika með danska liðinu GOG næsta vetur.

    Handbolti