Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en á­fram þjálfari kvenna­liðsins

    Arnar Daði Arnarsson fékk heldur kaldar jólakveðjur frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í hádeginu í dag þegar honum var tilkynnt að hann yrði að stíga til hliðar sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Hann er þó áfram þjálfari meistaraflokks kvenna og yngri flokka en ætlar að skoða sín mál yfir jólin

    Handbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Þetta var mjög skrítinn leikur“

    Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var sáttur að hafa sótt tvö stig norður yfir heiðar þegar Valur vann sjö maka sigur gegn KA/Þór í elleftu umferð Olís deildar kvenna í handbolta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Matt­hildur Lilja kölluð inn í HM hópinn

    Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    ÍBV með öruggan sigur í Garða­bænum

    ÍBV jafnaði við ÍR og Val á toppi Olís deildar kvenna í handbolta í dag en leikið var í Garðabæ. Leikurinn var lokaleikur 9. umferðar deildarinnar og endaði 26-36. Stjarnan situr sem fastast á botni deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sel­foss lagði KA/Þór fyrir norðan

    Selfoss vann KA/Þór nokkuð örugglega þegar upp var staðið í 9. umferð Olís deildar kvenna á Akureyri í dag. Lokatölur urðu 23-27 fyrir Selfyssinga sem taka skref frá fallsæti deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Háspenna þegar Sel­foss fékk sín fyrstu stig

    Selfoss og Stjarnan mættust í kvöld í leik einu liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta sem enn voru stigalaus eftir fjórar umferðir. Selfyssingar skildu Stjörnuna eftir á botninum með 29-28 sigri í háspennuleik.

    Handbolti