Arndís María og Þórunn báðar úr Val í Gróttu Kvennalið Gróttu hefur fengið mikinn liðstyrk í N1-deild kvenna því þær Arndís María Erlingsdóttir og Þórunn Friðriksdóttir hafa báðar skrifað undir samninga við Gróttuliðið. Þær eru báðar uppaldar á Nesinu en hafa leikið með Val síðustu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. Handbolti 8. júní 2012 16:16
Ísland hefur lýst yfir áhuga á að halda EM í desember Ísland er ein tíu þjóða sem hafa lýst yfir áhuga á að halda úrslitakeppni EM kvenna í desember á þessu ári. Holland hætti óvænt við að halda mótið í gær. Handbolti 5. júní 2012 15:53
Stelpurnar okkar sáu aldrei til sólar í Úkraínu Íslenska kvennalandsliðið lék gegn Úkraínu ytra í gær í hreinum úrslitaleik um laust sæti á EM. Íslenska liðið varð að vinna leikinn með þremur mörkum til þess að komast á EM í Hollandi en það átti aldrei að vera því íslenska liðið átti undir högg að sækja allan leikinn. Handbolti 4. júní 2012 06:00
Stelpurnar okkar fara ekki á EM EM-draumur íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik dó í Úkraínu í dag þegar liðið tapaði með tveimur mörkum, 22-20. Úkraína fer því á EM en þetta var hreinn úrslitaleikur um farseðil á EM. Handbolti 3. júní 2012 12:33
Guðný Jenný: Við eigum mikið inni "Ég er búinn að skoða þær aðeins og þær eru sterkar í gegnumbrotum og með fínar skyttur. Þetta er flott lið sem við erum að fara að mæta," sagði landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir en hún þarf að eiga góðan leik gegn Spáni í kvöld. Handbolti 30. maí 2012 16:45
Hrafnhildur: Skemmtilegra að berja bestu liðin Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. Handbolti 30. maí 2012 14:30
Karen: Búnar að bíða lengi eftir þessum leik Stelpurnar okkar spila gríðarlega mikilvægan leik gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Sá leikur verður að vinnast ef stelpurnar ætla sér að komast á EM. Handbolti 30. maí 2012 11:30
Þrjú ný félög í N1-deild kvenna Alls verða tólf lið í N1-deild kvenna næsta vetur þar sem þrjú ný félög hafa boðað þáttöku sína í deildinni. Handbolti 22. maí 2012 20:30
Sunneva Einarsdóttir ver mark Stjörnunnar á næsta tímabili Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gert samning við markvörðinn Sunnevu Einarsdóttir en hún kemur til félagsins frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 20. maí 2012 21:36
Sunna kölluð inn í A-landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur þurft að gera eina breytingu á landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Spáni og Úkraínu í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 16. maí 2012 11:57
Pistillinn: Hver er þróun kvennahandboltans? Eftir að hafa fylgst með undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik hugsar maður hvert kvennahandknattleikurinn á Íslandi stefnir. Handbolti 16. maí 2012 08:00
HK missir Elínu Önnu yfir í FH Elín Anna Baldursdóttir, markahæsti leikmaður HK í úrslitkeppni N1 deildar kvenna og einn allra besti leikmaður Kópavogsliðsins síðustu ár, hefur gert tveggja ára samning við FH. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. Handbolti 15. maí 2012 12:30
Ágúst Þór búinn að velja landsliðshópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna í handknattleik, hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir lokaleiki Íslands í undankeppni EM 2012. Handbolti 13. maí 2012 19:00
Gleði á Hlíðarenda - myndaveisla Valskonur urðu Íslandsmeistarar í handknattleik í dag er þær unnu afar sannfærandi sigur á Fram í oddaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12. maí 2012 17:21
Hrafnhildur: Verð bara betri með árunum "Ég verð aldrei þreytt á því að lyfta þessum bikar, enda er ég með frekar góða upphandleggsvöðva," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, eftir að Valur varð Íslandsmeistari kvenna í dag. Handbolti 12. maí 2012 16:53
Einar hættur | Halldór Jóhann tekur við Fram-liðinu Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, lýsti því yfir eftir leikinn gegn Val í dag að hann sé hættur þjálfun kvennaliðsins. Handbolti 12. maí 2012 15:40
Fyrsti oddaleikurinn um titilinn í tíu ár Það er risaleikur í Vodafone-höllinni klukkan 14.00 í dag þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Fram í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna. Handbolti 12. maí 2012 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-21 | Valur Íslandsmeistari Valur varð í dag Íslandsmeistari í handknattleik kvenna eftir frábæran sigur á Fram, 24-21, í fimmta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Handbolti 12. maí 2012 00:01
Oddaleikur framundan hjá Fram og Val - myndir Valur og Fram munu spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í Vodfone-höllinni á laugardaginn en það var ljóst eftir að Fram vann 18-17 sigur í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í kvöld. Stelka Sigurðardóttir tryggði Fram sigurinn nokkrum sekúndum fyrir leikslok með sínu níunda marki í leiknum. Handbolti 9. maí 2012 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 18-17 | Stella tryggði Fram oddaleik Stella Sigurðardóttir var hetja Framara í kvöld þegar Framkonur tryggðu sér oddaleik á móti Val í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna í handbolta. Fram vann leikinn 18-17 og jafnaði þar með einvígið í 2-2. Stella skoraði níu mörk í leiknum þar á meðal sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 9. maí 2012 12:36
Framkonur gengu á vegg í Vodafone-höllinni - myndir Valskonur eru komnar í lykilstöðu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir sannfærandi 23-17 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik N1 deild kvenna í Vodfone-höllinni í kvöld. Valsvörnin sýndi styrk sinn í leiknum í kvöld með Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur í broddi fylkingar. Handbolti 7. maí 2012 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-17 | Valskonur komnar í 2-1 Valur er einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta þriðja árið í röð eftir 23-17 sigur á Fram í þriðja leik liðanna í úrslitum N1 deildarinnar í kvöld. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik 11-8. Handbolti 7. maí 2012 19:00
Valur jafnaði einvígið í háspennuleik - myndir Valur jafnaði í kvöld einvígið gegn Fram í úrslitum N1-deildar kvenna í 1-1 í háspennuleik í Safamýrinni. Framlengingu þurfti til að fá sigurvegara og þar reyndust taugar Valskvenna sterkari. Handbolti 4. maí 2012 22:15
Samantekin ráð hjá Val og Fram að tala ekki við Rúv Það er mikil óánægja innan handboltahreyfingarinnar með frammistöðu Rúv í úrslitakeppninni. Sú óánægja kristallaðist eftir fyrsta leik Vals og Fram í úrslitum N1-deildar kvenna þegar bæði leikmenn og þjálfara liðanna neituðu að gefa Rúv viðtöl eftir leikinn. Handbolti 4. maí 2012 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 22-23 | Staðan í einvíginu er 1-1 Valsarar jöfnuðu metin úrslitaeinvígi sínu í N1-deild kvenna í kvöld í háspennuleik gegn Fram. Ekki náðist að knýja fram sigurvegara á fyrstu 60. mínútunum og þurfti framlengingu þar sem Valsarar náðu að sigla sigrinum heim undir lokinn. Handbolti 4. maí 2012 15:06
Fram komið yfir gegn Val - myndir Fram vann nokkuð óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals og komst í 1-0 í úrslitaeinvígi N1-deildar kvenna. Handbolti 2. maí 2012 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-28 | Fram leiðir einvígið 1-0 Fram skellti Íslands-, bikar-, deildar- og deildarbikarmeisturum Vals 28-23 í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Fram leiddi allan leikinn og var sigurinn í raun öruggur. Fram leiðir því einvígið 1-0. Handbolti 2. maí 2012 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 39-23 | Valur í úrslitin Valur vann í kvöld öruggan sigur á Stjörnunni 39-23 og einvígið 3-0 og tryggði sér þar með sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta gegn Fram. Handbolti 24. apríl 2012 17:48
ÍBV skoraði þrátt fyrir að vera fjórum mönnum færri Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Fram og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í kvöld. Eyjastúlkur skoruðu þá mark þrátt fyrir að hafa misst fjóra leikmenn af velli í tveggja mínútna brottvísanir. Handbolti 23. apríl 2012 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Fram 29 - ÍBV 21 | Fram vann einvígið 3-0 Fram bókuðu miða sinn í lokaúrslit N1-deildar kvenna í fyrri hálfleik í 29-21 sigri sínum á ÍBV. Þær unnu alla leiki einvígisins og fara því í úrslitarimmuna fjórða árið í röð. Handbolti 23. apríl 2012 16:58