

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.
Fyrsta umferðin í Áskorendamótinu í CS:GO fór fram í gærkvöldi þar sem 8 lið etja kappi um 4 sæti á Stórmeistaramótinu
Áskorendamótið í CS:GO hefst á morgun þar sem fjögur lið geta unnið sér inn þátttökurétt á Stórmeistaramótinu.
„Þetta er auðvitað alveg fáránlegt að æfingaaðstaðan sé enn og aftur að loka!“ skrifar ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason nú þegar frjálsíþróttafólk missir aðstöðu sína í Laugardalshöll á ný vegna tölvuleikjamóts.
Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder sá ástæðu til að gera hlé á hefðbundinni dagskrá útsendingar í úrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands. Ástæðan var sú að Egill vildi ræða mikilvægt málefni, andlega heilsu.
Tækniskólinn tryggði sér sigur á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri gegn FVA í úrslitaviðureigninni síðastliðinn fimmtudag.
Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið.
21. og síðustu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Dusty á Vallea.
Ljósleiðaradeildinni í CS:GO lauk á leik toppliðanna Dusty og Vallea.
Næst síðasti leikur Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þetta tímabilið var á milli XY og Ármanns.
Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi mætast í úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi.
Úrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands fer fram í kvöld þegar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi mætir Tækniskólanum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport.
Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson, lýsendur Ljósleiðaradeildarinnar, leiddust út í áhugaverða umræðu fyrir viðureign Þórs og Kórdrenga í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi.
Í síðari leik gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO mættust Kórdrengir og Þór.
Lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst á leik Fylkis og Sögu sem börðust fyrir botni deildarinnar.
Eins og alla þriðjudaga er Ljósleiðaradeildin í CS:GO í beinni útsendingu hér á Vísi.
Við höldum áfram að sýna tilþrif vikunnar hér á Vísi og í þetta sinn eru það þeir K-DOT, leikmaður Fylkis, og Clvr, leikmaður Dusty, sem eiga sviðið.
20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Dusty á Þór. Baráttan stendur nú um fallsætin.
20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á leik Þórs og Dusty sem háð hafa harða toppbaráttu á tímabilinu.
20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Kórdrengir tóku á móti Sögu.
Football Manager, fótboltatölvuleikurinn vinsæli, mun bjóða spilurum að setja sig í spor þjálfara í Bestu deild kvenna í næstu útgáfu sinni.
Síðari undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands fer fram í kvöld þegar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi og Menntaskólinn í Kópavogi eigast við.
Eftir viðureignir gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO ræddu þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson, sérfræðingar deildarinnar, stuttlega um Stórmeistaramótið sem framundan er.
Í síðari viðureign þriðjudagskvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO tókust Vallea og XY á.
Ármann og Fylkir hleyptu 20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað.
Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram og eins og öll þriðjudagskvöld eru tvær viðureignir á dagskrá í kvöld.
19. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Kórdrengja á Ármanni. Fyrr í vikunni lagði Dusty XY og tryggði sér deildarmeistaratitilinn
Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mættu stórliðinu Dignitas í seinni leik sínum í undankeppni BLAST Premier mótsins í CS:GO í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrstu lotunum, en Dignitas sigldi fram úr og vann góðan sigur, 16-8.
19. umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk í gærkvöldi með leik Ármanns og Kórdrengja.
Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu að sætta sig við tap í fyrsta leik sínum á BLAST Premier mótinu í CS:GO í dag gegn danska liðinu Ecstatic.
19. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram á föstudagskvöldið þegar Fylkir mætti Vallea.