

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn
Skoðanagreinar eftir kjörna fulltrúa á Alþingi og í sveitarstjórnum.

Aðför að jafnrétti til náms
Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um nýtt lánafyrikomulag hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna er hættulegt þar sem það vegur í raun að jafnrétti til náms.

Ártalið bjargar þér ekki
Maður trúir því varla að fyrir fimmtíu árum hafi þótt í lagi að banna konum að hlaupa löng hlaup.

Eitt samfélag fyrir alla
Nýtt frumvarp um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur kannski yfir sér fjarskafrítt yfirbragð en varla meira en það.

Sagan í tölvupóstinum
Fyrir daga tölvupósts og spjallforrita voru foreldrar góðir með sig ef þeir vissu hvað kennari barna þeirra hét.

Upphefð hinna uppteknu
Aðspurðir á dánarbeðinu um helstu eftirsjár svara flestir hinu sama. Þeir óska þess að hafa eytt meiri tíma með fjölskyldunni.

Aldrei bíll í bílskúrnum
Við eignumst fullt af hlutum um ævina. Einn þeirra, bíllinn, er sérstaklega hannaður til að þola útiveru. Samt byggjum við sérstakt húsnæði, bílskúra, til að geyma bíla inni.

Réttarhöldin Clinton gegn Trump
Demókratar lýsa bjartri framtíðarsýn, Repúblikanar tala um ógn af óvinum.

Skemmtum okkur fallega
Í aðdraganda verslunarmannahelgar verður umræða um kynferðisbrot gjarnan hávær. Enda tilefni til.

Valdið notar tímann
Í vikunni gengu fulltrúar skattstjóra ásamt lögreglu milli húsa og hræddu túrista. Já, því þrátt fyrir að ný lög heimili fólki að leigja húsnæði sitt í allt að 90 daga á ári án sérstakra leyfa þá taka þau lög ekki gildi fyrr en eftir áramót. Lögreglan tilkynnti að samskonar rassía myndi eiga sér stað í næstu viku.

Stríðið gegn geitaostinum
Það ríkir samstaða í mjólkur- og ostakælinum þessa dagana. Við göngum þögul fram hjá vörum Mjólkursamsölunnar eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta fyrirtækið um 480 milljón krónur fyrir alvarleg samkeppnislagabrot.

Fordómar í fermingu
Ég var stödd í fermingarveislu. Hann vatt sér upp að mér og hvíslaði lágum rómi. "Sérðu konuna þarna? Þú veist að hún er með geðhvarfasýki?“ Undirtónninn uppfullur af fordómum og ummælin viðhöfð í æsifréttastíl.

Kynferðisbrotin í kastljósinu
Sakamálin eru í aðalhlutverki fjölmiðlanna nánast á degi hverjum. Flestar fréttirnar tengjast sakfellingum, sýknudómum og rannsókn lögreglu á einstökum málum. Af sakamálum eru kynferðisbrotamálin oftast í kastljósinu þó að dómsmál

Virðing með varalit
Fyrir fáeinum árum sótti ég námskeið til öflunar lögmannsréttinda. Hluti námskeiðsins var leiðsögn í framsögu. Þátttakendum var gert að flytja stutta tölu og sæta gagnrýni fyrir frammistöðuna.

Virðing og kærleikur
Við þróun úrræða fyrir fólk sem þarf tímabundna fjárhagsaðstoð til framfærslu hefur Reykjavíkurborg byggt á rannsóknum og reynslu til fjölda ára. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er alltaf síðasta úrræði fólks

Takk fyrir EES
Davíð Oddsson tróð EES-samningnum í gegnum þingið fyrir um 23 árum. Það var vel. Samningurinn tryggði okkur aðgang að sameiginlegum vinnumarkaði Evrópu. Hann skapaði margs konar tækifæri fyrir marga, þar á meðal knattspyrnumenn.

Höfundar hamingjunnar
Sagan af örþjóðinni sem vegnar vonum framar er alltaf vinsæl og það er bæði sætt og skemmtilegt að þrjú prósent þjóðarinnar hafi verið í stúkunni í vikunni, að átta prósent þjóðarinnar ætli á EM og að reyndar eru 0,0007 prósent þjóðarinnar í landsliðinu ef út í það er farið.

Smáþjóðin með ljónshjartað
Ísland stendur framarlega á flestum sviðum sem raunverulegu máli skipta.

Svona fjölgum við fólki
Það fæðast færri börn. Sumir hafa af því áhyggjur. En ástæður minnkandi fæðingartíðni eru þekktar. Til að snúa þróuninni við þarf að tækla þær ástæður.

Karlar kenna konum
Fyrir kosningafíkla er góð og löng kosningabarátta stórviðburður sem fer alla jafna fram á fjögurra ára fresti.


Mikilvægt hlutverk dagforeldra
Inga Hanna Dagbjartsdóttir, fulltrúi í Barninu, félagi dagforeldra í Reykjavík, skrifar mér opið bréf sem birtist í Fréttablaðinu þann 14. maí síðastliðinn.

Það sem við gerum best
Íslenskur sjávarútvegur er leiðandi í heiminum. Íslenskur sjávarútvegur er sá eini meðal ríkja OECD sem er nettógreiðandi til samfélagsins.

Litli drengurinn með Panama-skjölin
Ég er í hópi þeirra sem gref andlitið í hendurnar eða leita skjóls undir teppi þegar spennan í sjónvarpinu verður um of. Þegar vandræðin verða óyfirstíganleg stend ég upp úr sófanum og fer inn í eldhús.

Hræðslan við Hussain
Í vikunni gisti sonur minn hjá bekkjarfélaga. Við búum í London, sonur minn er sex ára og drengirnir bestu vinir. Einhverjum handan hafsins þótti fyrirkomulagið varhugavert. Fannst mér þetta í lagi?

Góðkynja sósíalismi og illkynja
Dæmigerður vestrænn hægrimaður sér sósíalismann fyrir sér einhvern veginn svona: Sósíalisminn er gaur sem labbar inn í bakarí, heimtar köku, dreifir henni til vegfarenda, safnar hrósi og heimtar meira.

Svikin loforð um fjármögnun háskólakerfisins
Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var fyrir stuttu kemur þó fram að gott menntakerfi sé "lykillinn að því að auka framleiðslugetu hagkerfisins og skjóta frekari stoðum undir hagvöxt og þar með almenna velferð í landinu.“

Öll 18 mánaða börn á leikskóla
Það er stefna meirihluta Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata í Reykjavík að auka þjónustu við fjölskyldur yngri barna þannig að bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað á komandi árum.

Takk, mamma
Af mæðrum okkar lærum við margt. Þeim eigum við margt að þakka. Móðir mín ól fimm börn í þennan heim. Hún helgaði líf sitt fjölskyldunni. Ævistarfið í okkar þágu. Hún innrætti okkur gildi – samviskuna á öxlinni og röddina bakvið eyrað. Hún kenndi okkur margt. Það mikilvægasta kannski það fyrirferðarminnsta – það sem hún sagði aldrei.

Kickstarter- hrunið
Ég er með hugmynd að vöru. Varan heitir Katta-Flóki. Þetta er dróni sem finnur ketti þegar þeir týnast. En ég þarf einhvern veginn að borga fyrir framleiðslu á Katta-Flóka. Ég þarf lán.

Sótsvört neyslustýring
Á síðasta kjörtímabili voru skattar á bensín og bensínbíla hækkaðir verulega umfram skatta á dísilolíu og dísilbíla. Þessi neyslustýring skýrir hvers vegna bensínlítrinn er 10-15 krónum dýrari á bensínstöðvunum en dísillítrinn