

Skóla- og menntamál
Fréttir af skóla- og menntamálum á Íslandi.

Framhaldsskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning
69 prósent þeirra sem greiddu atkvæði sögðu já.

Tæklaðu prófatörnina með stæl
Nú standa yfir próf og það er ansi erfiður tími.

Kraftmikil sókn í menntamálum
Mikill vöxtur hefur verið í menntamálum í Reykjavík og hafa framlög til málaflokksins aukist um 25% frá 2014 eða um rúmlega níu milljarða króna.

Íslendingur fær námsstyrk úr sjóð Bill og Melindu Gates
Bergþór Traustason, BS-nemi í verkfræðilegri eðlisfræði í Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk frá Cambridge-háskóla í Bretlandi til að hefja framhaldsnám í líftækni í haust.

Bein útsending: Hvernig má styðja við læsi barna?
Á fyrirlestrunum verður fjallað um hvernig foreldrar geta á markvissan hátt skapað ríkulegt mál- og læsisumhverfi fyrir börnin sín og ýtt undir áhuga þeirra á lestri.

Vandamál hversu fáir karlar nema hjúkrun
Félag hjúkrunarfræðinga ætlar að greiða innritunargjöld fyrir karlmenn sem fara í hjúkrunarfræði. Aðeins nítján karlar eru í námi eins og staðan er núna. Ísland er með eitt lægsta hlutfall karla í hjúkrun á öllum Vesturlöndum.

Akurnesingar koma Söngkeppni framhaldsskólanna til bjargar
Keppnin verður haldin í íþróttahúsinu við Vesturgötu þann 28. apríl.

Lýðháskólinn á Flateyri opnar dyr sínar í haust
Kennsla hefst í Lýðháskólanum á Flateyri í september. Markmiðið með skólanum er að hjálpa ungu fólki að finna sína hillu í lífinu með því bjóða upp á fjölbreytt nám með víða skírskotun.

Verzló vann MORFÍs
Verzlunarskóli Íslands fór með sigur af hólmi í MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í úrslitum keppninnar sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld.

Nýtt íþróttahús og æfingasundlaug við Klettaskóla
Framkvæmdir hófust árið 2015 en kostnaður er áætlaður um þrír milljarðar króna.

Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf
Lárus H. Bjarnason hefur verið rektor Menntaskólans við Hamrahlíð síðan árið 1998 en hann hefur tekið þá ákvörðun að hætta nú í vor. Lárus segir margt standa upp úr á þessum langa ferli en helst séu það frábæru nemendurnir.

Endurgreiði 360 þúsund vegna áfanga í ensku
Karlmanni hefur verið gert að endurgreiða rúmlega 360 þúsund krónur þar sem hann þáði atvinnuleysisbætur samhliða fjarnámi í einum áfanga í framhaldsskóla.

Skipt um formann í KÍ
Þing Kennarasambands Íslands hefst í dag og stendur fram á föstudag.

Hátt hlutfall háskólanema skilgreinir sig með fötlun, hömlun eða langvarandi heilsufarsvandamál
Háskólanemar á Íslandi vinna mikið og telja fjárhagsstöðu sína erfiða

Breyta þarf fleiru en fjármagnstekjuskatti
Vísinda- og tækniráð hefur rætt nauðsyn þess að gera breytingar á skattlagningu styrkja til háskóla. Rektor HR telur að vilji sé til breytinga.

Engin próf í nýjum lýðháskóla
Skólinn tekur til starfa haustið 2018.

Segir hækkunina langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta
Flóttafólk mun öðlast rétt á námslánum hjá LÍN samkvæmt nýjum úthlutunarreglum sjóðsins. Þá verður framfærslugrunnur námsmanna innanlands hækkaður í 96% en fulltrúi stúdenta í stjórn lánasjóðsins segir hækkunina vera langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta.

Framfærslugrunnur LÍN hækkar og flóttafólk öðlast rétt á námslánum
Lilja Alfreðsdóttir staðfesti úthlutunarreglur sjóðsins.

Lýðháskólinn á Flateyri tekur til starfa haustið 2018
Starfsemi skólans verður auglýst og kynnt 15.apríl.

Elsa María nýr formaður LÍS
Elsa María Guðlaugs Drífudóttir var kjörin formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta á landsþingi LÍS, sem slitið var á sunnudag.

Segir að hugmyndir um breytingar á kennaranámi muni ekki leysa kennaraskortinn
Menntamálaráðherra kynnti í gær hugmyndir um að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu vettvangsnámi og að hluti af námslánum kennaranema gæti orðið að styrk.

Ætla að bregðast við áskorun foreldra vegna Breiðholtsskóla
Skóla-og frístundasvið mun fá utanaðkomandi fagaðila til að sætta hóp foreldra og skólastjórnendur í Breiðholtsskóla.

Meistaranám í máltækni við HÍ og HR tryggt næstu fimm árin
Nemendur geta innritast í hvorn skólann sem er en tekið hluta af námi sínu við hinn skólann eða erlendan samstarfsskóla.

Launað vettvangsnám er leið til að fá kennara fyrr til starfa
Vilji er til þess bæði á meðal Sambands íslenskra sveitarfélaga og háskólanna að breyta kennaranámi. Nemendur á fimmta ári verði í launuðu vettvangsnámi. Hugmyndin byggist á vinnu samstarfshóps sem hefur starfað saman í þrjú ár.

Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið
Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum.

Áhyggjuefni ef ekki má refsa fyrir brot
Formaður Félags framhaldsskólakennara segir áhyggjuefni ef skólastjórnendur eru úrræðalausir til að takast á við alvarleg brot eftir álit umboðsmanns Alþingis. Brottvísun pilts fyrir stafrænt kynferðisofbeldi og vopnaburð var ólögmæt. Ráðherra boðar skoðun á verklagi.

Nýtt glæsihótel rammar inn gamla Geysisskólann
Nýtt lúxushótel með veitingasölum fyrir áttahundruð gesti rís nú við Geysi í Haukadal. Gamli íþróttaskólinn á Geysi verður rammaður inn í hótelið.

Framhaldsskólakennarar tilbúnir í „harðar aðgerðir“
Formaður Félags framhaldsskólakennara segir félagsmenn sína tilbúna í verkfall ef ekki nást samningar við ríkið á næstunni. Hún segir kjaraviðræður stranda á fjármögnun vinnumats kennara frekar en krónutölu launa.

Enginn verður skilinn eftir
Íslenskt menntakerfi stendur á tímamótum að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra sem lítur til Finnlands og Kanada. Börn af erlendum uppruna megi ekki vera jaðarsett og skortir aðstoð.

FG vann Gettu betur í fyrsta sinn
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafði betur gegn Kvennaskólanum í Reykjavík í úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, en úrslitin fara fram í Háskólabíói og eru í beinni útsendingu á RÚV.