
Segir KR-inga hungraða í meiri árangur og útilokar ekki að bæta við sig fleiri leikmönnum
KR útilokar ekki að bæta við fleiri leikmönnum við sig áður en Dominos-deildin hefst á nýjan leik.
KR útilokar ekki að bæta við fleiri leikmönnum við sig áður en Dominos-deildin hefst á nýjan leik.
Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld.
Haukar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur.
ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta.
Svisslendingurinn Roberto Kovac, nýr leikmaður ÍR, reyndist Íslandi erfiður í gær.
Silfurlið ÍR í Dominos-deild karla heldur áfram að safna liði fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni sem hefst 3. október.
Körfuboltamaðurinn Gunnar Ingi Harðarson hefur skipt um lið en ekki um lit því hann verður áfram í rauðu í vetur. Gunnar Ingi ætlar að spila Haukum í Domino´s deild karla 2019-20.
Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið.
Lykilmaður KR verður frá í lengri tíma er Vesturbæjarliðið reynir að vinna sjöunda titilinn í röð.
Tveir reynslumestu leikmenn KR hafa framlengt samninga sína við félagið.
Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda.
Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag.
Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag.
Tindastóll heldur áfram að safna liði fyrir Dominos-deild karla í vetur en í gær var tilkynnt að félagið hafði samið við Slóvenann Sinisa Bilic.
Sjöfaldi Íslandsmeistarinn Pavel Ermolinskij er orðaður við Val.
Íslenski landsliðsmaðurinn Gunnar Ólafsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta.
Einn besti erlendi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta ári verður áfram hér á landi í vetur en skiptir um félag. Stjarnan tilkynnti í dag að Nikolas Tomsick væri genginn til liðs við félagið.
Kristófer Acox verður áfram hjá KR næstu tvö árin eftir að hafa gengið frá framlengingu á samningi sínum við Íslandsmeistarana.
Haukar eru búnir að finna sér bandarískan leikmann fyrir næsta tímabil.
Amin Stevens átti að vera á leiðinni til Stjörnunnar fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta samkvæmt kjaftasögum í íslenska körfuboltaheiminum en innanbúðarmenn í Garðabænum kannast ekkert við það.
Jakob Örn Sigurðarson segist hafa verið búinn að útiloka það að hann myndi spila með sínum gömlu félögum í KR á nýjan leik en sú verður þó raunin í vetur þegar hann mætir með Vesturbæingum í Domino's deild karla.
Landsliðsmaðurinn Collin Pryor hefur yfirgefið Stjörnuna.
Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson hættu í vetur í íslenska landsliðinu vegna aldurs en þeir eru samt langt frá því að vera elstu leikmenn Domino´s deildar karla á næstu leiktíð.
Kiana Johnson hefur gert samning við Íslandsmeistara Vals um að spila með liðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili.
Þór Þ. hefur samið við Bandaríkjamanninn Omar Sherman.
Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær.
Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum.
Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki spila með ÍR-ingum í Domino's deild karla í vetur en hann er búinn að semja við franska liðið BC Orchies.
Njarðvík hefur samið við Evaldas Zabas, 31 árs bakvörð, sem hefur komið víða við á ferlinum.
Körfuknattleikskappinn Arnór Hermannsson hefur fært sig um set og mun leika með ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á komandi leiktíð.