Í minningu Ölla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2020 22:59 Ölli var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Njarðvíkur 1998, aðeins 16 ára. mynd/stöð 2 sport Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Örlygur lést á þessum degi, 16. janúar, fyrir 20 árum. Fyrir leikinn ræddi Kjartan Atli Kjartansson við þá Hermann Hauksson, Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson um Örlyg, eða Ölla eins og hann var jafnan kallaður. Einnig voru sýnd viðtöl sem tekin voru við ýmsa sem þekktu Ölla. Guðjón Guðmundsson og Svali Björgvinsson lýstu leiknum í kvöld. Þeir lýstu einnig einum af síðustu leikjunum sem Ölli spilaði í desember 1999 þegar Njarðvík vann Keflavík. Allur aðgangseyrir leiksins rann í Minningarsjóð Ölla. Honum er ætlað að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Áhorfendur, starfsmenn, dómarar og leikmenn borguðu sig inn á leikinn. Alls safnaðist ein milljón króna í kvöld og þá keypti Coca Cola á Íslandi síðustu treyjuna sem Ölli spilaði í á 500.000 krónur. Þeir sem vilja leggja málefninu lið geta lagt inn á reikning sjóðsins: 0322-26-021585, kt. 461113-1090. Umfjöllun Stöðvar 2 Sports fyrir leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Til minningar um Ölla Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Reykjanesbær Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-97 | Keflvíkingar á toppinn Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. 16. janúar 2020 22:30 Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. 15. janúar 2020 14:15 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Örlygur lést á þessum degi, 16. janúar, fyrir 20 árum. Fyrir leikinn ræddi Kjartan Atli Kjartansson við þá Hermann Hauksson, Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson um Örlyg, eða Ölla eins og hann var jafnan kallaður. Einnig voru sýnd viðtöl sem tekin voru við ýmsa sem þekktu Ölla. Guðjón Guðmundsson og Svali Björgvinsson lýstu leiknum í kvöld. Þeir lýstu einnig einum af síðustu leikjunum sem Ölli spilaði í desember 1999 þegar Njarðvík vann Keflavík. Allur aðgangseyrir leiksins rann í Minningarsjóð Ölla. Honum er ætlað að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Áhorfendur, starfsmenn, dómarar og leikmenn borguðu sig inn á leikinn. Alls safnaðist ein milljón króna í kvöld og þá keypti Coca Cola á Íslandi síðustu treyjuna sem Ölli spilaði í á 500.000 krónur. Þeir sem vilja leggja málefninu lið geta lagt inn á reikning sjóðsins: 0322-26-021585, kt. 461113-1090. Umfjöllun Stöðvar 2 Sports fyrir leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Til minningar um Ölla
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Reykjanesbær Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-97 | Keflvíkingar á toppinn Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. 16. janúar 2020 22:30 Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. 15. janúar 2020 14:15 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-97 | Keflvíkingar á toppinn Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. 16. janúar 2020 22:30
Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. 15. janúar 2020 14:15