Stephenson til Grindavíkur | Myndband Íslandsmeistarar Grindavíkur í körfuknattleik hafa gengið frá ráðningu erlends leikmanns fyrir komandi átök. Liðið hefur samið við Chris Stephenson, sem lék með NC Ashville Bulldogs í 1. deild háskólaboltans, fyrir valinu. Körfubolti 26. ágúst 2013 12:23
Formaður KKÍ: Snýst að öllu leyti um peninga Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur svarað grein körfuboltaþjálfarans Jóns Arnars Ingvarssonar sem hann birti á karfan.is á dögunum. Körfubolti 22. ágúst 2013 12:30
Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. Körfubolti 16. ágúst 2013 06:30
Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra Körfubolti 15. ágúst 2013 06:30
Hlynur: Margt mjög furðulegt "Það var einn dómari sem dæmdi allar villurnar held ég, hverja eina einustu. Ég veit ekki hvað liggur þar að baki. Það var margt af þessu mjög furðulegt og maður á að trúa því að þetta sé sæmilega hreint og það er það kannski ekkert, ég veit það ekki,“ sagði Hlynur Bæringsson allt annað en sáttur við franska dómarann Eddie Viator. Körfubolti 13. ágúst 2013 22:18
Jón Arnór: Vildi að við færum að spila nokkrar mínútur í viðbót "Við börðumst mjög vel og ég er rosalega stoltur af okkar frammistöðu varnarlega í leiknum. Auðvitað hittum við vel,“ sagði Jón Arnór Stefánsson sem fór á kostum í íslenska liðinu í kvöld. Körfubolti 13. ágúst 2013 22:06
Hiti í Höllinni eftir leik | Myndir Mönnum var heitt í hamsi eftir grátlegt tap Íslands gegn Búlgaríu í undankeppni EM í körfubolta í kvöld. Lítil ánægja var með störf dómaranna. Körfubolti 13. ágúst 2013 21:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 79-81 | Grátlegt tap Búlgaría sigraði Ísland 81-79 í undankeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta 2015 í Laugardalshöllinn í kvöld í hörkuleik. Ísland var átta stigum yfir í hálfleik 41-33. Körfubolti 13. ágúst 2013 17:25
Utan vallar: Nú á körfuboltafólk að mæta í höllina Körfuboltaáhugafólk á Íslandi er oft að kvarta yfir umfjöllun um íslenskan körfubolta í íslenskum fjölmiðlum og fyrir utan aprílmánuð, þegar úrslitakeppni karla fangar sviðsljósið, er karfan ekkert alltof áberandi í miðlum landsins. Körfubolti 13. ágúst 2013 08:00
Lengi dreymt um fulla Höll Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila í kvöld einn stærsta leikinn í sögu landsliðsins þegar Búlgarar koma í heimsókn í Laugardalshöllina. Með sigri lifir EM-von Íslands góðu lífi. Körfubolti 13. ágúst 2013 07:30
FIBA-menn minnast Ólafs Ólafur Rafnsson, forseti íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var jarðsunginn í gær. Hans er minnst víða. Ólafur var bráðkvaddur í Sviss á dögunum. Körfubolti 5. júlí 2013 11:39
Magnús áfram hjá Keflavík Magnús Gunnarsson verður áfram í herbúðum Keflavíkur en hann hefur verið lykilmaður í liðinu um árabil. Körfubolti 21. júní 2013 08:45
Ævintýraþráin enn til staðar Jón Arnór Stefánsson ætlar að klára næsta tímabil með CAI Zaragoza á Spáni en heldur svo á ný mið. Hann er stoltur af nýliðnu tímabili á Spáni en ætlar að vera sókndjarfari á því næsta. Körfubolti 20. júní 2013 06:30
Hörður Axel leitar að nýju liði í Evrópu Hörður Axel Vilhjálmsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC og hyggst leita á ný mið. Hann útilokar að spila hér á landi á næsta tímabili. Körfubolti 19. júní 2013 06:15
Darri kominn aftur í KR Darri Hilmarsson er genginn til liðs við KR á ný eftir þriggja ára fjarveru en það var staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Körfubolti 13. júní 2013 21:03
Þórsarar fengu til sín hæsta körfuboltamann landsins Ragnar Á. Nathanaelsson, 218 sentímetra miðherji úr Hamar, mun spila með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara og karfan.is. Þórsarar eru þar með búnir að semja við hæsta körfuboltamann landsins. Körfubolti 26. maí 2013 08:00
Nonni Mæju framlengir við Snæfell Einn besti leikmaður Dominos-deildar karla, Jón Ólafur Jónsson, er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Snæfell. Körfubolti 24. maí 2013 18:07
Bandaríkjamaður þjálfar Keflavíkurliðin Keflavík fann í kvöld arftaka Sigurðar Ingimundarsonar en félagið réð þá Bandaríkjamanninn Andy Johnston sem þjálfara karla- og kvennaliðs félagsins. Körfubolti 22. maí 2013 23:20
Justin valinn í landsliðið fyrir Smáþjóðaleikana Landsliðsþjálfararnir í körfubolta hafa valið leikmannahópa sína fyrir Smáþjóðaleikana sem hefjast þann 26. maí næstkomandi. Körfubolti 21. maí 2013 19:08
Siggi Ingimundar þjálfar ekki áfram í Keflavík Sigurður Ingimundarson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, verður ekki áfram þjálfari meistaraflokka Keflavíkur en hann þjálfaði einnig karlaliðið síðasta vetur. Þetta staðfesti hann við karfan.is í kvöld. Körfubolti 17. maí 2013 22:48
Oddur og Oddur sömdu við Val Nýliðar Vals hafa styrkt sig með tveimur leikmönnum fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta en það eru þeir Oddur Birnir Pétursson og Oddur Ólafsson. Þetta kom fyrst fram á karfan.is í kvöld. Körfubolti 15. maí 2013 22:36
Falur nýr formaður í Keflavík - Guðjón og Albert kom inn í stjórn Falur Jóhann Harðarson, margfaldur Íslandsmeistari með Keflavík sem bæði leikmaður og þjálfari, er tekinn við sem formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 14. maí 2013 23:17
Pettinella átti drykkinn Körfuknattleikskappinn Ómar Örn Sævarsson hjá Grindavík var í gær dæmdur í sex mánaða keppnisbann en hann féll á lyfjaprófi. Ómar segist aðeins hafa drukkið tvo sopa af orkudrykk sem liðsfélagi hans átti. Ómar staðfestir að það hafi verið Ryan Pettinella Körfubolti 11. maí 2013 00:01
Fimmtán nýliðar í æfingahópum landsliðanna í körfu Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Körfubolti 7. maí 2013 22:45
Finnur fær fimm ára samning hjá KR Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs KR en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksdeild KR sem karfan.is fékk senda í dag. Körfubolti 7. maí 2013 21:43
Justin sá fyrsti í 26 ár til að vinna tvö ár í röð Stjörnumaðurinn Justin Shouse var annað árið í röð valinn besti leikmaðurinn í íslenska körfuboltanum á lokahófi KKÍ um helgina og er hann fyrsti maðurinn í 26 ár til að vinna þessi eftirsóttu verðlaun tvö ár í röð. Körfubolti 6. maí 2013 06:00
Justin og Pálína valin best annað árið í röð Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni. Körfubolti 4. maí 2013 22:37
Teitur heldur áfram með Stjörnuna Teitur Örlygsson verður þjálfari körfuboltaliðs Stjörnunnar næsta vetur. Teitur staðfesti það við Vísi í dag. Körfubolti 1. maí 2013 17:00
Broussard var valinn bestur Aaron Broussard, leikmaður Grindavíkur, var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna í Domino's-deild karla. Körfubolti 28. apríl 2013 23:43
Myndasyrpa af sigurgleði Grindvíkinga Grindavík varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld eftir stórskemmtilegan og æsispennandi oddaleik gegn Stjörnunni á heimavelli í kvöld. Körfubolti 28. apríl 2013 23:03