

Subway-deild kvenna
Leikirnir

Valur og KR drógust saman hjá stelpunum
Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag.

Domino's Körfuboltakvöld: Haukar sýndu styrk sinn
Farið var 16. umferð Domino's deildar kvenna í Domino's Körfuboltakvöldi.

Sportpakkinn: Haukakonur eru nú búnar að vinna öll lið deildarinnar
Haukar, Valur, KR og Skallagrímur fögnuðu öll sigri í sextándu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór fram í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikina í gær og þar á meðal sigur Hauka á Keflavík.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 80-73 | Haukasigur í hörkuleik
Haukar stóðu af sér áhlaup Keflvíkinga undir lokin og lönduðu góðum sigri.

Annar sigur Borgnesinga í röð | Öruggt hjá toppliðunum
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Í beinni í dag: Taka tvö hjá United og Úlfunum
Sýnt verður beint frá þremur viðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Keflvíkingar unnu eftir framlengingu í Hólminum
Keflavík vann níu stiga útisigur á Snæfelli í Domino's deild kvenna.

Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og golf
Sex beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld.

Sportpakkinn: Naumur sigur toppliðsins á botnliðinu og KR valtaði yfir Keflavík
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í gær en Arnar Björnsson gerði leikjunum skil í innslagi sínum í Sportpakkanum.

Jón Halldór: Ég er bara orðlaus
Jón Halldór Eðvaldsson var alveg gáttaður eftir að kvennalið Keflavíkur skíttapaði fyrir KR í fyrsta leik sínum eftir jólafríið.

Íslandsmeistararnir sluppu með skrekkinn í Grindavík | Úrslit kvöldsins
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld.

Leik lokið: KR - Keflavík 69-47 | KR fór illa með Keflavík
KR er eitt í 2. sæti deildarinnar eftir sigurinn á Keflavík í kvöld.

Í beinni í dag: Undanúrslit á King Power og stórleikur í Dominos-deild kvenna
Tvær beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld.

Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna gerð upp | Myndband
Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu upp fjórtándu umferð Dominos-deildar kvenna í þætti kvöldsins.

Í beinni í dag: Ofurmánudagur á Ítalíu
Sjö beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag, þar af eru fjórar frá Ítalíu.

Darri Freyr: Hátíðarbragur á þessu
Íslandsmeistarar Vals hefja nýja árið á sigri.

Umfjöllun og viðtöl: Valur 70-58 Skallagrímur | Lið ársins byrjar nýtt ár á sigri
Topplið Valskvenna og lið ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna fékk Skallagrím í heimsókn í fyrstu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta á nýju ári.

Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina
14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Grindavík komið á blað í Dominos deildinni
Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Sigurganga Hauka heldur áfram
Haukar gerðu sér lítið fyrir og skelltu KR í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag.

„Líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið“
Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna.

Nýr leikmaður kvennaliðs Snæfells var valin í WNBA
Kvennalið Snæfells mætir með nýjan leikmann í fyrsta leikinn sinn á nýju ári þegar liðið tekur á móti Keflavík í Stykkishólmi á morgun.

Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn
Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld.

Sjáðu Körfuboltakvöld kvenna í heild sinni
Annar uppgjörsþáttur tímabilsins í Dominos-deild kvenna var í gær og nú má sjá þáttinn á Vísi.

Í beinni í dag: Domino's deildirnar og HM í pílu
Síðasta umferð Domino's deildar karla í körfubolta fyrir jólafrí klárast í kvöld og sýnir Stöð 2 Sport beint frá tveimur leikjum.

Öruggt hjá KR og Skallagrími
KR og Skallagrímur unnu bæði sannfærandi sigra í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 69-74 | Haukar lögðu meistarana á Hlíðarenda
Haukar gerðu sér lítið fyrir og sóttu sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Domino's deild kvenna í kvöld.


Keflavík vann Suðurnesjaslaginn
Keflavík minnkaði forystu Vals á toppi Domino's deildar kvenna niður í tvö stig með sigri á Grindavík í Suðurnesjaslag í kvöld.

Helena svarar „slúðurberum“
Helena Sverrisdóttir, besta körfuboltakonan landsins og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins hefur komið fram og skotið niður alls kyns sögusagnir um sig og ástæðuna fyrir því að hún er búin að missa af leikjum Vals að undanförnu.