Thelma á 150 kjóla og engar buxur Vala Matt skoðaði ótrúlegt kjólasafn sem Thelma Jónsdóttir hefur saknað að sér undanfarin ár en hún á hvorki meira né minna en 150 kjóla og engar buxur. Hún kaupir alltaf bara notaða kjóla og í sinni stærð. Lífið 6. desember 2019 10:30
Vildu 71 milljón úr búi iglo+indi Engar eignir fundust í búi hönnunarverslunarinnar iglo+indi. Viðskipti innlent 5. desember 2019 09:18
Tímalaus tíska í Sólrós Ævintýraleg spariföt á krakka er að finna í versluninni Sólrós í Bæjarlind. Fötin eru unnin úr gæðaefnum þar sem hugað er að hverju smáatriði. Tímalaus fatnaður og stíll sem margir hafa leitað eftir en ekki fundið. Lífið kynningar 4. desember 2019 12:00
Allt í hnút hjá Svarta sauðnum og Yarmi Erfiðar deilur tveggja íslenskra handverksfyrirtækja hafa vakið upp spurningar um hugverkaumgjörð og hönnunarvernd hér á landi. Fyrirtækið Yarm er sakað um að hafa lengi reynt að koma í veg fyrir prjónavörusölu samkeppnisaðila án árangurs. Í framhaldinu hafa deilurnar farið stigvaxandi. Viðskipti innlent 22. nóvember 2019 09:30
Fjölmennt á förðunarnámskeiði á Fosshótel Á dögunum skipulögðu Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir stærsta förðunarnámskeið sem haldið hefur verið hér á landi. Tíska og hönnun 21. nóvember 2019 21:00
Dreymdi um að klæða sig eins og hún vildi Fanney Dóra Veigarsdóttir er förðunarfræðingur, samfélagsmiðlastjarna, bloggari og leikskólakennaranemi. Hún hefur lengi haft áhuga á tísku og segir stórar stelpur ekki þurfa að fela sig, þær megi tjá sig og vera áberandi. Lífið 21. nóvember 2019 07:30
Glimmerefni og pallíettur rjúka út í jólakjólana Landsins mesta úrval af vefnaðarvöru er að finna í Vogue fyrir heimilið. Færst hefur í aukana að fólk saumi sjálft á sig föt og glimmerefni og pallíettur njóta mikilla vinsælda í jóla- og árshátíðakjóla. Lífið kynningar 20. nóvember 2019 08:45
Genki Instruments hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands Wave eftir Genki Instruments hlaut í gærkvöldi Hönnunarverðlaun Íslands árið 2019. Tíska og hönnun 15. nóvember 2019 07:40
Vildi gera veg Íslands sem mestan Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags. Menning 14. nóvember 2019 09:15
Dreifir indverskum guðum um landið Skartgripahönnuðurinn Sigrún Úlfarsdóttir opnar sýninguna Verndarvættir Íslands nú á laugardaginn en þar tengir hún með myndverkum íslenska náttúru við Ayurveda-heimspeki. Lífið 14. nóvember 2019 08:30
Aurum selur skart í House of Fraser Selja íslenska hönnun í fimm stórverslunum House of Fraser. Munu opna í tveimur öðrum stórverslunum eftir áramót. Stjórnendur Aurum vilja stíga varfærin skref í vextinum. Aurum hóf að sækja á Bretland fyrir fimm árum. Skartgripamerkið verður tvítugt í ár. Viðskipti innlent 13. nóvember 2019 08:45
Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans. Menning 12. nóvember 2019 09:00
„Mér leið eins og ég væri í bíómynd“ Kolbrún Ýrr segir að hún sé með mikinn athyglisbrest en stóra drauma. Lífið 10. nóvember 2019 13:00
Hélt fast í Íslendinginn á árunum sem fatahönnuður í París Helga Björnsson lærði myndlist og fata- og búningahönnun í París og starfaði í kjölfarið um áraraðir sem fatahönnuður fyrir heimsþekkt tískuhús. Lífið 10. nóvember 2019 11:00
Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. Lífið 10. nóvember 2019 07:00
Gefur gömlum skartgripum nýtt líf Hönnuðurinn Kolbrún Ýr tekur við gömlu skarti og býr til nýtt úr því. Lífið 4. nóvember 2019 09:00
Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. Enski boltinn 29. október 2019 16:30
Louis Vuitton reynir við Tiffany Fyrirtækið LVMH, eigandi tískufyrirtækjanna Louis Vuitton, Fendi og Givenchy auk víngerðarinnar Moët Hennessy, hefur leitast eftir því að festa kaup á bandaríska skartgripaframleiðandanum Tiffany & Co. Viðskipti erlent 27. október 2019 17:51
„Einstakt tækifæri fyrir íslenska hönnuði“ Verðlaun Art DirectorsClubEurope (ADC*E) verða veitt í 29. sinn í Barcelona í byrjun nóvember næstkomandi. Tíska og hönnun 25. október 2019 16:00
Fékk innblásturinn í gönguferð um Reykjavík í fæðingarorlofinu Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir sem er fimmta lína Ernu Einarsdóttur fyrir Geysi. Tíska og hönnun 24. október 2019 11:00
Fýkur yfir hæðir: Tískusýning Geysis í Hafnarhúsinu Sýningin Fýkur yfir hæðir í heild sinni. Tíska og hönnun 24. október 2019 10:45
Hæfileikaríkur og vinsæll Mariano di Vaio er tískubloggari, leikari, fyrirsæta og fatahönnuður. Hann er með flesta fylgjendur á Instagram af öllum karlkyns tískubloggurunum þar eða 6,1 milljón talsins. Tíska og hönnun 24. október 2019 07:30
Kýs fremur vönduð föt en ferðir á barinn Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, sérfræðingur í samfélagsmiðlum (meðal annars), lauk nýverið skrifum á handriti að nýjum sjónvarpsþætti. Hekla er mikill skóunnandi og hófst sú ást með rauðum lakkskóm. Lífið 24. október 2019 07:00
Saumaði WEDDING DRESS aftan á kjól Hailey Bieber Að minnsta kosti 20 einstaklingar komu að því að gera brúðarkjól Hailey Bieber. Lífið 21. október 2019 11:00
NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. Erlent 16. október 2019 10:00
Alexandra Helga gaf treyju frá Gylfa og tók til í fataskápnum fyrir gott málefni Safnaði 600 þúsund fyrir Ljósið, Endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Lífið 16. október 2019 09:00
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. Lífið 10. október 2019 12:30
Samstarf tveggja kanóna Í dag verður kynnt samstarf Kormáks & Skjaldar og 66°Norður. Um er að ræða jakka þar sem stílbrigði beggja framleiðenda mætast. Tíska og hönnun 10. október 2019 10:00
Bleik og blóði drifin dragt Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, er ein áhrifamesta tískufyrirmynd 20. aldar. Ein þekktasta flíkin sem Jackie klæddist á sér þó grafalvarlega sögu. Lífið 10. október 2019 07:30
Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. Tíska og hönnun 9. október 2019 10:00