Bubbi gefur út lagið Límdu saman heiminn minn Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. Tónlist 26. júlí 2019 14:52
Föstudagsplaylisti Sævars Markúsar Sævar Markús setur upp segl fyrir hljómþýða siglingu inn á milli túlípananna. Tónlist 26. júlí 2019 14:30
Birnir opnar sig um áfengis- og eiturlyfjameðferð Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta, segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð. Lífið 26. júlí 2019 12:12
Handtóku aðdáanda A$AP Rocky í sænska sendiráðinu fyrir mótmæli, eignaspjöll og hótanir Rebecca Kanter, sem var handtekin í sænska sendiráðinu, er alls ekki sú eina sem hefur mótmælt því sjálfur Bandaríkjaforseti hefur undanfarna daga reynt að fá A$AP Rocky lausan úr haldi. Erlent 26. júlí 2019 11:30
Gefur út lag með The 1975 og hvetur til borgaralegrar óhlýðni Á nýrri plötu hljómsveitarinnar The 1975 sem kemur út í ágúst verður lag með loftslagsaktívistanum Gretu Thunberg. Lífið 25. júlí 2019 14:50
Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Lífið 25. júlí 2019 13:27
Forskeytið „stuð“ boðar gott Stuðlabandið frá Selfossi hefur fest sig í sessi á stóra sviðinu á Þjóðhátíð þar sem hljómsveitin mun troða upp um verslunarmannahelgina fjórða árið í röð. Trommarinn segir þá líta upp til sveitunga sinna í Skítamóral en telji sig hvorki í skugga þeirra né annarra. Lífið 25. júlí 2019 10:00
A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. Lífið 25. júlí 2019 09:07
Mál Meek Mill tekið upp að nýju Áfrýjunardómstóll í bandarísku borginni Fíladelfíu sneri í dag við áratugsgömlum dómi á hendur rapparans Meek Mill. Meek var dæmdur fyrir brot á eiturlyfja og vopnalögum árið 2008 og hefur síðan verið á skilorði. Lífið 24. júlí 2019 21:05
Dæmdur í 55 ára fangelsi eftir að hafa gefið út lag um morðið á flótta undan réttvísinni Bandaríski rapparinn Tay-K, sem heitir réttu nafni Taymor McIntyre, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir morð. Erlent 24. júlí 2019 12:43
Blanda saman tveimur ólíkum heimum Systkinin Mikael Máni og Lilja María halda í tónleikaferð um landið og flytja verk sem þau sömdu í sameiningu. Lög sem eru ólík en mynda samt heild. Lífið 24. júlí 2019 10:00
„Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. Innlent 23. júlí 2019 11:15
Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi. Lífið 23. júlí 2019 09:29
Frumkvöðlar í íslenskri tónlist verða til Firestarter - Reykjavik Music Accelerator, er nýr viðskiptahraðall á vegum Icelandic Startups sem ætlað er að efla íslenskt tónlistarlíf. Hraðallinn hefst þann 10. Október og stendur yfir í fjórar vikur. Lífið kynningar 23. júlí 2019 08:45
Með dellu fyrir gömlum græjum Tómas Jónsson hljómborðsleikari hefur vakið mikla athygli að undanförnu, bæði með Jónasi Sig, djasssveitinni ADHD og Júníusi Meyvant. Tómasi hefur verið líkt við bestu hljómborðs- og orgelleikara landsins. Tónlist 20. júlí 2019 09:45
Lag sem allir geta tengt við Í gær kom út lagið Svarta ekkja með Loga Pedro. Það er sannkallaður sumarsmellur. Það er nóg að gera hjá Loga, bæði með Útvarp 101 og hjá samnefndu framleiðslufyrirtæki. Tónlist 20. júlí 2019 09:00
Ætlar að hringja í „hinn hæfileikaríka“ forsætisráðherra Svíþjóðar til að fá A$AP Rocky lausan Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst setja sig í samband við Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, og reyna að fá bandaríska rapparann A$AP Rocky lausan úr fangelsi í Stokkhólmi. Rapparinn var handtekinn í byrjun júlí grunaður um líkamsárás. Erlent 19. júlí 2019 23:00
Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Elísabet Ormslev með Íslandsmiðaðan popplagalista frá árinu 2019. Tónlist 19. júlí 2019 15:56
Látinn hætta störfum því hann var heltekinn af Tupac Framkvæmdastjóri félagssviðs Iowa-ríkis er sagður hafa verið látinn taka pokann sinn sökum öfgakenndrar aðdáunar á rapparanum Tupac. Lífið 19. júlí 2019 15:23
Gæsluvarðhald yfir A$AP Rocky framlengt A$AP Rocky er grunaður um líkamsárás í Stokkhólmi í lok júní. Lífið 19. júlí 2019 14:27
Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Saksóknarar í Svíþjóð munu að öllum líkindum leggja fram ákæru á hendur rapparanum næsta fimmtudag. Lífið 19. júlí 2019 10:45
DJ Muscleboy gefur út sumarslagarann Summerbody Tónlistarfrömuðurinn, einkaþjálfarinn, útvarpsmaðurinn og metsöluhöfundurinn Egill Einarsson, þekktur undir listamannsnafninu DJ Muscleboy hefur nú loks gefið út nýtt lag fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem fram fer um Verslunarmannahelgina. Lífið 19. júlí 2019 09:07
Hildur slysaðist inn í kvikmyndabransann Hildur Guðnadóttir byrjaði að læra á selló fjögurra ára og er nú tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist í þáttunum Chernobyl. Hildur tengdi við mannlegu hlið þáttanna en lagði sig mikið fram við að skilja líka kjarnorkuhliðina. Bíó og sjónvarp 19. júlí 2019 06:00
Stjörnum prýdd söngleikjamynd með Taylor Swift í fararbroddi Söngleikurinn Cats kemur á hvíta tjaldið í lok þessa árs. Bíó og sjónvarp 18. júlí 2019 09:54
Vinsældirnar komu Inga á óvart Ingi Bauer er einn heitasti "pródúserinn“ í dag og spilar á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Á morgun gefur hann út lagið Áttavilltur með þeim Chase Anthony og Ezekiel Carl. Lífið 18. júlí 2019 07:00
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Emmy verðlauna Hildur Guðnadóttir, tónskáld, hefur verið tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir tónsmíði sína fyrir þættina Chernobyl. Lífið 16. júlí 2019 18:16
Stórskotalið á væntanlegri plötu Beyoncé Jay-Z, Childish Gambino og Kendrick Lamar koma allir fram á væntanlegri plötu söngkonunnar sívinsælu. Lífið 16. júlí 2019 16:45
Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Ringo Starr var leynigestur á síðustu tónleikum ferðalags Pauls McCartney um Norður-Ameríku. Lífið 14. júlí 2019 20:33
Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. Lífið 13. júlí 2019 18:38
Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. Lífið 12. júlí 2019 17:20