Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Dillalude á Kex í kvöld

Dillalude er fjögurra manna instrumental hip hop sveit úr Reykjavík og er hún óður meðlima til pródúsentsins J Dilla.

Tónlist
Fréttamynd

Rokkveisla á Kex

Á tónleikunum koma fram tónlistarmaðurinn Pétur Ben og hljómsveitirnar Agent Fresco, Dimma og Low Roar.

Tónlist
Fréttamynd

Slash spilar á Íslandi

Ein mesta rokkgítarhetja sögunnar er á leið til landsins. Hann kemur fram á tónleikum ásamt Myles Kennedy og sveitinni The Conspirators í Laugardalshöll.

Tónlist
Fréttamynd

Goðsögn miðlar visku

Bassaleikarinn Billy Sheehan, sem hefur leikið með nokkrum af vinsælustu listamönnum heims, ætlar að miðla af visku sinni hér á landi.

Tónlist
Fréttamynd

Vilja ekki festast aftur

Hljómsveitin UB40 hlakkar mikið til þess að koma fram hér á landi. Meðlimir sveitarinnar hafa þó óttast að þeir gætu orðið strandaglópar í annað sinn sökum eldgoss.

Tónlist