Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Heiður að spila með Botnleðju

"Þetta er náttúrulega frábær heiður,“ segir Helgi Rúnar Gunnarsson, gítarleikari og söngvari Benny Crespo"s Gang. Hann spilar sem gestur með Botnleðju á útgáfutónleikum rokkaranna í Austurbæ í kvöld.

Tónlist
Fréttamynd

Súrrealískt að spila með Sinfó

"Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Áhöfnin á Húna með sextán tónleika

Húni II siglir í kringum landið í júlí og Áhöfnin ætlar að rokka í hverri höfn. Áhöfnin er hljómsveit skipuð tónlistarmönnunum Jónasi Sigurðssyni, Láru Rúnarsdóttur, Mugison, Ómari Guðjónssyni, Guðna Finnssyni og Arnari Gíslasyni.

Tónlist
Fréttamynd

Myndband við Bergmálið

Önnur breiðskífa Umma Guðjónssonar lítur dagsins ljós á næstu vikum og í tilefni af því hefur hann gefið út myndband við fyrsta smáskífulag plötunnar, Bergmálið.

Tónlist
Fréttamynd

XXX Rottweiler koma saman á Faktorý

XXX Rottweiler halda tónleika á morgun, föstudaginn 21. júní á Faktorý. Tónleikarnir hefjast klukkan 23, en mikil eftirvænting ríkir meðal hljómsveitarmeðlima að spila á Faktorý.

Tónlist
Fréttamynd

Upphrópun frá Ultra Mega

Önnur plata hljómsveitarinnar Ultra Mega Technobandið Stefán nefnist ! og er væntanleg seinna í sumar. Fyrsta smáskífulagið heitir My Heart.

Tónlist
Fréttamynd

Nemi í naumhyggju

Sjötta sólóplata rapparans Kanye West, Yeezus, kom út núna á þriðjudaginn á vegum útgáfunnar Def Jam Recordings og hafa viðbrögð gagnrýnenda verið sérlega góð.

Tónlist
Fréttamynd

Óvissa með framtíð Goðafoss

Óvíst er hvenær fyrstu tónleikar nýstofnuðu ofurgrúppunnar Goðafoss verða eftir að tónleikum Deep Purple í Laugardalshöll var aflýst á dögunum.

Tónlist
Fréttamynd

"Við vorum orðnir svolítið þreyttir"

Hljómsveitin Sigur Rós gefur út sína sjöundu hljóðversplötu, Kveikur, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Fréttablaðið ræddi við trommuleikarann Orra Pál Dýrason um nýju plötuna, fjölskyldulífið og viðskilnaðinn við Kjartan Sveinsson.

Tónlist
Fréttamynd

Quasimoto snýr aftur

Quasimoto, hugarfóstur rapparans og upptökustjórans Madlib, sendir frá sér Yessir Whatever, sína þriðju plötu á þriðjudag.

Tónlist
Fréttamynd

Alltaf langað að spila á Sónar

Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Tónlist
Fréttamynd

Fyrsta stóra hátíðin

Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Tónlist
Fréttamynd

Upp á yfirborðið fyrir ári síðan

Hljómsveitin Sísý Ey er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Tónlist
Fréttamynd

Aðalskrautfjöðrin er Sónar

Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á einni virtustu tónlistarhátíð í Evrópu um helgina, Sonar í Barcelona. Ein þeirra er hljómsveitin Gluteus Maximus.

Tónlist
Fréttamynd

Útgáfutónleikar Sin Fang í kvöld

Nýkomin úr þriggja vikna tónleikaferð um Þýskaland. Einnig hefur hún sent frá sér myndband við lagið What"s Wrong With Your Eyes sem bróðir Sindra, forsprakka sveitarinnar, leikstýrir.

Tónlist