Allt að fimmtán stiga frost inn til lands á morgun Í höfuðborginni er gert ráð fyrir tveggja til níu stiga frosti á morgun. Innlent 25. janúar 2019 22:52
Lögreglan varar við grýlukertum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við grýlukertum í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Segir í færslunni að grýlukertin sé nú víða að finna og ljóst sé að af þeim geti stafað nokkur hætta. Innlent 23. janúar 2019 15:18
Nota göturnar eins og „skíðasvigbraut í Bláfjöllum“ Þá hefur borið á seinkunum á strætisvagnaferðum en farþegar á leið 15 úr Vesturbæ þurftu að bíða í nær fjörutíu mínútur eftir vagni á níunda tímanum. Innlent 23. janúar 2019 10:56
Snjódýpt í Reykjavík 18 sentímetrar Mun meiri snjór í febrúar árið 2017. Innlent 22. janúar 2019 11:48
Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. Erlent 22. janúar 2019 08:00
Frost meira og minna út næstu viku Búist er við því að snjóa muni meira á næstu dögum. Innlent 22. janúar 2019 07:45
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Innlent 21. janúar 2019 23:08
Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. Innlent 21. janúar 2019 12:30
Gul viðvörun ekki lengur í gildi á Suðurlandi Veðurstofan varar nú ekki lengur við stormi og hríð á Suðurlandi með gulri viðvörun líkt og gert var í morgun. Innlent 21. janúar 2019 12:00
Varað við hríðarveðri á Suðurlandi: Stormur og lítið skyggni í kortunum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá klukkan 11 í dag og til klukkan 16 þar sem von er á suðvestan hríð með 13 til 20 metrum á sekúndu með dimmum éljum eða snjókomu og skafrenningi. Innlent 21. janúar 2019 10:30
Lögreglan varar við færð í efri byggðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. Innlent 21. janúar 2019 07:43
Höfðu í nógu að snúast Auk þess að sinna umferðaróhöppunum á Vesturlandsvegi var nokkuð um minni óhöpp þar á meðal árekstur tveggja bifreiða á Korpúlfsstaðavegi. Innlent 21. janúar 2019 06:37
Gríðarlöng bílaröð myndaðist á Borgarfjarðarbrú Biðu eftir að Vesturlandsvegur yrði opnaður á ný. Innlent 20. janúar 2019 22:46
Færðu sig yfir á aðra hlið rútunnar til að varna því að hún ylti Hrósa björgunarsveitum Íslands. Innlent 20. janúar 2019 22:15
Lentu í snjóflóði en sluppu með skrekkinn Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út á öðrum tímanum í dag eftir að tilkynnt var um að snjóflóð hefði fallið í Tindfjöllum. Nýliðahópur frá björgunarsveitinni Ársæli var á ferð í fjallinu þegar snjóflóðið féll en útkall björgunarsveita var afturkallað þegar ljóst var að allir væru heilir á húfi. Tveir úr hópnum lentu í flóðinu en betur fór en á horfðist. Innlent 20. janúar 2019 20:15
„Blóðrauður ofurmáni“ líklega illsjáanlegur í kvöld Veðurskilyrði valda því að víða mun ekki sjást til himins þegar myrkvinn mun eiga sér stað. Innlent 20. janúar 2019 17:49
Senda tillitslausum ökumönnum tóninn eftir að ekið var á lögreglubíl á slysstað Lögreglumenn og ökumaður bílsins finna til eymsla eftir áreksturinn. Innlent 20. janúar 2019 17:46
Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Innlent 20. janúar 2019 16:26
Gul viðvörun á Suðvestur- og Vesturlandi Um kvöldmatarleytið koma skil upp að landinu suðvestanverðu með suðaustan hvassviðri eða stormi og snjókomu. Innlent 20. janúar 2019 07:58
Kyngir niður snjó á höfuðborgarsvæðinu Veðurfræðingur segir að skilabakki gangi nú yfir höfuðborgina. Innlent 19. janúar 2019 12:24
Víða vetrarfærð á landinu Afar skörp kuldaskil nálguðust landið nú í morgun og mun kalda loftið þvinga sér yfir landið til austurs í dag Innlent 19. janúar 2019 09:17
Lögreglan varar við hálku á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við hálku í færslu á Facebook-síðu sinni. Innlent 18. janúar 2019 07:37
Flestar úrkomutegundirnar koma við sögu um helgina Veðrið næstu tvo sólarhringanna verður ansi breytilegt og má búast við því að flestar úrkomutegundir sem í boði eru komi við sögu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 18. janúar 2019 07:01
Tíðarfar ársins 2018: Óvenju margir úrkomudagar en nokkuð hlýtt Árið 2018 var nokkuð hlýtt en úrkomusamt og var úrkoma yfir meðallagi á nær öllu landinu auk óvenju margra úrkomudaga bæði sunnan- og norðan lands. Innlent 16. janúar 2019 07:52
Breyting á klukkunni muni ekki fjölga birtustundum Vegna legu landsins á hárri breiddargráðu eru fáar birtustundir í boði á Íslandi yfir háveturinn og mun þeim ekki fjölga með breytingu á stillingu klukkunnar. Innlent 16. janúar 2019 07:17