
Gul viðvörun fyrir allt landið: Færð gæti spillst frá hádegi
Vindhviður við fjöll gætu farið yfir 40 metra á sekúndu í dag.
Vindhviður við fjöll gætu farið yfir 40 metra á sekúndu í dag.
Fjórir bílar voru fastir á Mosfellsheiði í nótt.
Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis í dag þegar suðaustanstormur gengur yfir landið. Það gengur í 18 til 25 m/s seinnipartinn með slyddu og síðar rigningu en búist er við talsverðru úrkoma sunnan- og vestanlands.
Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis á morgun þegar suðaustanstormur gengur yfir landið.
Veðurkerfi gærdagsins hefur enn ekki yfirgefið okkur alveg.
Vatn flæðir yfir veg á þremur stöðum í sunnanverðum Fáskrúðsfirði og biður Vegagerðin vegfarendur um að fara varlega og sýna aðgát.
Ofanflóðahætta sem skapaðist yfir Súðavíkur- og Kirkjubólshlíð er talin liðin hjá
Snjóruðningsdeildin hefur haft í nógu að snúast við að hreinsa burt slabb og drullu.
Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega.
Mikil úrkoma fylgdi lægðinni.
Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð.
Vegagerðin hefur opnað veginn um Reykjanesbraut en þar er þó mikið hvassviðri og vatnselgur.
Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur.
Björgunarsveitir hafa frá klukkan sex í morgun haft í nógu að snúast við lokun vega.
Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir.
Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag.
Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist.
Appelsínugular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra á morgun vegna óveðurs.
Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst.
Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið.
WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið
Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið.
Þrátt fyrir að veðrið í dag verði fremur tíðindalítið að sögn Veðurstofunnar eru hlutirnir þó „heldur betur að gerast langt suður í hafi.“
Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt.
Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag.
Töluvert rólegra var hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir.
Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi.
Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi.
Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum.
Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn.