

Veður

Heiðarlegur gamaldags stormur fram á nótt, jafnvel rok
Viðvörunarstig fyrir Norðvesturland hefur verið hækkað úr gulri viðvörun í appelsínugula viðvörun.

Gul viðvörun fyrir allt landið: Færð gæti spillst frá hádegi
Vindhviður við fjöll gætu farið yfir 40 metra á sekúndu í dag.

Göngumenn villtir í Reykjadal og bílar fastir á Mosfellsheiði
Fjórir bílar voru fastir á Mosfellsheiði í nótt.

Lægðin orðin „mjög myndarleg“ eftir hádegi
Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis í dag þegar suðaustanstormur gengur yfir landið. Það gengur í 18 til 25 m/s seinnipartinn með slyddu og síðar rigningu en búist er við talsverðru úrkoma sunnan- og vestanlands.

Síðasti stormurinn í bili væntanlegur eftir hádegi á morgun
Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis á morgun þegar suðaustanstormur gengur yfir landið.

Grundvallarbreytingar á veðrinu í vændum
Veðurkerfi gærdagsins hefur enn ekki yfirgefið okkur alveg.

Vatnavextir í Fáskrúðsfirði
Vatn flæðir yfir veg á þremur stöðum í sunnanverðum Fáskrúðsfirði og biður Vegagerðin vegfarendur um að fara varlega og sýna aðgát.

Búið að opna veginn um Súðavíkurhlíð
Ofanflóðahætta sem skapaðist yfir Súðavíkur- og Kirkjubólshlíð er talin liðin hjá

Gríðarlegur vatnselgur tafði ekki flug á Keflavíkurflugvelli
Snjóruðningsdeildin hefur haft í nógu að snúast við að hreinsa burt slabb og drullu.

Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu
Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega.

Tugir verkefna vegna vatnstjóns
Mikil úrkoma fylgdi lægðinni.

Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs
Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð.

Opnað fyrir umferð um Reykjanesbraut
Vegagerðin hefur opnað veginn um Reykjanesbraut en þar er þó mikið hvassviðri og vatnselgur.

Lægðin missti af kaldasta loftinu
Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur.

Bílar köstuðust til á Reykjanesbraut
Björgunarsveitir hafa frá klukkan sex í morgun haft í nógu að snúast við lokun vega.

Veðrið verst á milli 9 og 10
Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir.

Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti
Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag.

Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið
Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist.

Viðvaranir um allt land vegna óveðurs á morgun: „Ansi mikill hvellur um tíma“
Appelsínugular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra á morgun vegna óveðurs.

Þessum vegum verður mögulega lokað á morgun vegna veðurs
Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst.

Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla
Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið.

WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs
WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið

Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum
Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið.

Kærkomin stund milli storma
Þrátt fyrir að veðrið í dag verði fremur tíðindalítið að sögn Veðurstofunnar eru hlutirnir þó „heldur betur að gerast langt suður í hafi.“

„Það hefur ekki verið svefnfriður fyrir þessu helvíti“
Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt.

Næsti hvellur á miðvikudag
Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag.

Fylgdu veðurtepptum unglingum heim til Grindavíkur
Töluvert rólegra var hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir.

Óvissustigi aflétt
Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi.

Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins
Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi.

Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi
Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum.