Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í óánægðum veitingamönnum sem segja rekstrarumhverfi veitingastaða orðið ómögulegt vegna mikilla hækkana. 

Kynferðisbrotamenn óvelkomnir á verðlaunahátíð

Skipuleggjendur César verðlaunanna í Frakklandi, sem eru helstu kvikmyndaverðlaunin þar í landi, hafa nú gefið það út að allir þeir sem eiga yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot eða hafa verið dæmdir fyrir slík brot séu ekki velkomnir á hátíðina sem haldin verður í næsta mánuði.

Selenskí segir drónaárásir Rússa verða langvarandi

Selenskí Úkraínuforseti sagði í reglulegu ávarpi sínu í nótt að Rússar ætli sér augljóslega að beita írönskum drónum í meira mæli næstu mánuðina til að draga stríðið á langinn og að ætlun þeirra sé að vona að Úkraínumenn missi baráttuþrekið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun dómsmálaráðherra að heimila lögreglu að nota rafbyssur.

Aung san Suu Kyi enn og aftur dæmd í Mjanmar

Herdómstóll í Mjanmar dæmdi í morgun Aung San Suu Kyi, fyrrverandi leiðtoga landsins til sjö ára fangelsisvistar, en hún hefur nú verið samtals dæmd í 33 ára langt fangelsi fyrir ýmis meint brot.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um rafmagnsleysið á Reyðarfirði sem hefur lamað samfélagið en ekki er búist við að rafmagn komi aftur á fyrr en í kvöld í fyrsta lagi. 

Bandaríkjamenn skylda fólk frá Kína í kórónuveirupróf

Bandaríkin hafa nú bæst í hóp þeirra ríkja sem ætla að krefjast kórónuveiruprófa á ný frá ferðalöngum frá Kína, eftir að þarlend stjórnvöld tilkynntu um það að landamæri landsins verði að fullu opnuð frá og með næstu viku.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við prófessor í stjórnmálafræði sem sakar íslensk stjórnvöld um æpandi andvaraleysi í varnar- og öryggismálum.

Sjá meira