Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stjórnvöld í Rússlandi greiða fyrir varðveislu sæðis hermanna

Rússneska ríkisfréttastofan Tass greindi frá því í dag að heilbrigðirsráðuneytið hefði samþykkt að fjármagna áætlun sem mun gera rússneskum hermönnum kleift að láta frysta úr sér sæði, áður en þeir halda á vígsstöðvarnar í Úkraínu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Veðrið verður fyrirferðarmikið hjá okkur í hádegisfréttum Bylgjunnar, bæði innanlands og utan. 

Sjö fórust þegar rúta fór fram af brú

Nú er komið í ljós að sjö eru látin eftir umferðarslys á Spáni á aðfangadag þegar rúta fór út af brú og steyptist um þrjátíu metra ofan í á.

Snjóþekja á stofnvegum og fólk hvatt til að fara varlega

Þjóðvegurinn frá Hvolsvelli og til Víkur í Mýrdal er lokaður vegna veðurs en spáð var mikilli snjókomu á svæðinu í nótt. Vegurinn á milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var lokaður fyrir almennri umferð í gær en Vegagerðin var þar með fylgdarakstur.

56 látnir í kuldakastinu í Norður-Ameríku

Að minnsta kosti 28 hafa látið lífið í vesturhluta New York ríkis í óveðrinu sem gengið hefur yfir stóran hluta Bandaríkjanna. Dæmi eru um að fólk hafi verið fast í bílum sínum í rúma tvo sólarhringa.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um húsnæðismarkaðinn, jöfnunarsjóð fatlaðra og fasta liði á Þorláksmessu eins og skötuát og friðargönguna.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um eftirstöðvar óveðursins sem setti ferðaplön tugþúsunda úr skorðum. Við fylgjumst með samningafundi Eflingar og SA sem fram fór í karphúsinu í morgun og þá heyrum við í Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um sparnað hjá hinu opinbera.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum gerum við upp óveðrið sem gekk yfir sunnanvert landið og olli margháttuðum truflunum á samgöngum. 

Sjá meira