Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í fulltrúum Bankasýslu ríkisins að loknum fundi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sem fram fór í morgun.

Trump lýsir yfir framboði

Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna tilkynnti í nótt um formlegt framboð sitt fyrir næstu kosningar árið 2024.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um söluna á Íslandsbanka verður áfram til umfjöllunar í hádegisfréttum. Einnig verður fjallað um aðgerðir lögreglu og Matvælastofnunar í Borgarfirðinum í morgun og leitina að manni á fimmtugsaldri sem ekkert hefur spurst til í nokkra daga. 

Katie Hobbs lagði Kari Lake í Arizona

Katie Hobbs, frambjóðandi Demókrata í ríkisstjórakosningum í Arizona hefur verið útnefndur sigurvegari í kosningunum sem fram fóru á dögunum og reyndust afar tvísýnar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisisins í Íslandsbanka verður fyrirferðarmikil í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Þjóðhagsspá, nagladekk og kaupæði Íslendinga á netinu verður til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar þennan föstudaginn. 

Sjá meira