Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við formann Þroskahjálpar sem gagnrýnir svör borgarstjóra þegar kemur að húsnæðismálum fatlaðra í borginni. 15.6.2023 11:38
Þjóðarsorg lýst yfir í Grikklandi eftir að 79 látast í sjóslysi Að minnsta kosti 79 eru látnir og 100 var bjargað þegar yfirfullum fiskibáti hvolfdi undan ströndum Grikklands í gær. Óttast er um afdrif hundruða til viðbótar en báturinn var að flytja fólk ólöglega yfir hafið til Evrópu. 15.6.2023 06:50
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við formann VR sem segir að sækja þurfi launahækkanir sem séu hið minnsta í samræmi við verðbólgutölur í næstu kjarasamningum. 14.6.2023 11:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um nýja samgönguáætlun sem innviðaráðherra mun kynna í hádeginu. 13.6.2023 11:38
Bella lifnaði við í eigin jarðarför Syrgjendur í jarðarför aldraðrar konu í Ekvador hrukku í kút á föstudaginn var þegar hin látna lifnaði við. 13.6.2023 07:51
Gerðu loftárás á heimabæ Selenskís Þrír létust og tuttugu og fimm særðust í loftárásum Rússa á úkraínska bæinn Kryvyi Rih í nótt. 13.6.2023 07:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá því að búið er að úthluta fimm smáhýsum til heimilislausra í Reykjavík en borgin hafði legið undir ámæli fyrir seinagang í því að koma húsunum í notkun. 12.6.2023 11:36
Segja að Rússar hafi sprengt aðra stíflu Úkraínumenn saka Rússa um að hafa sprengt aðra stíflu í landinu, í þetta sinn í Zaporizhzhia héraði. 12.6.2023 07:15
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að kalla sendiherra Íslands í Moskvu heim og loka sendiráðinu þar tímabundið. 9.6.2023 11:41
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Alþingi en þar keppast menn nú við að klára þingstörfin en þeim á að ljúka á morgun. 8.6.2023 11:39