Miklar breytingar á sóttkví Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera breytingar á sóttkví hér á landi. Frá og með miðnætti mun fólk sem verður útsett fyrir smitum utan heimilis ekki sæta sóttkví heldur fara í smitgát. Börn og unglingar verða algjörlega undanþegin reglum um smitgát. 25.1.2022 12:17
Neil Young setur Spotify afarkosti vegna Joe Rogan Rokkarinn Neil Young hefur krafist þess að tónlist hans á Spotify verði fjarlægð vegna falsupplýsinga um bóluefni sem Joe Rogan dreifi í hlaðvarpi sínu. Neil Young segir Spotify hafa valið; Neil Young eða Joe Rogan. 25.1.2022 11:48
Í basli á leið yfir Hellisheiði Appelsínugul viðvörun er á suðvesturhorni landsins en afar hvasst er á þessum hluta landsins. Öllum flugferðum frá Keflavíkurflugvelli í morgun var aflýst og bílar eiga sumir hverjir í basli með að komast yfir Hellisheiðina. 25.1.2022 11:04
Afsögn formanns SÁÁ: Svaraði auglýsingu um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson hefur sagt af sér sem formaður SÁÁ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum til fjölmiðla. Hann segir ástæðuna þá að hann hafi svarað auglýsingu á netinu fyrir einhverjum árum þar sem í boði hafi verið kynlíf gegn greiðslu. Það mál hafi ratað aftur upp á yfirborðið. 24.1.2022 16:57
EM-ævintýrið í Pallborðinu: „Handbolti er og verður þjóðaríþróttin“ Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24.1.2022 11:32
Stór hluti íslenskrar tónlistar komin í eigu erlendra aðila Gengið hefur verið frá sölu á íslenska útgáfufyrirtækinu Öldu Music til Universal Music /InGrooves, stærsta tónlistarfyrirtækis heims. Universal Music/InGrooves segir kaupin til marks um mikilvægi íslenskrar tónlistar á alþjóðavísu og hyggst samsteypan fjárfesta í aukinni útgáfu íslenskra listamanna, bæði innanlands og utan. 24.1.2022 10:10
Bjarni Ben kominn heim og skýtur á Samfylkinguna Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra er kominn til landsins eftir frí erlendis þar sem ráðherrann skellti sér meðal annars á skíði. 21.1.2022 16:36
Ætlar sér fyrsta sætið hjá Sjálfstæðisflokknum í Fjarðabyggð Ragnar Sigurðsson, varaþingmaður og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð, gefur kost á sér í 1.sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð í prófkjöri flokksins þann 26. febrúar næstkomandi. 21.1.2022 15:25
Birta og Kári ætla sér stóra hluti hjá Heimdalli Birta Karen Tryggvadóttir gefur kost á sér til formennsku í Heimdalli, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins sem haldinn verður þann 27. janúar næstkomandi. Kári Freyr Kristinsson gefur kost á sér í embætti varaformanns. 21.1.2022 14:37
Óli Stef kom íslenskri stelpu á Mallorca til bjargar Ólafur Stefánsson, fjórfaldur íþróttamaður ársins og handboltakempa, kom ókunnugri íslenskri menntaskólastelpu til aðstoðar á Mallorca sumarið 2002. Talið var að stelpunni hefði verið byrlað ólyfjan í útskriftarferð. 21.1.2022 14:03