Kynningarfundur fyrir Nýja Skerjafjörð í beinni útsendingu Kynningarfundur á deiliskipulagstillögu fyrir Nýja Skerjafjörð verður í beinni útsendingu klukkan 17. 3.6.2020 16:30
Friðsamleg samstöðumótmæli á Austurvelli í dag Samstöðumótmæli munu fara fram á Austurvelli klukkan 16:30 í dag. Mótmælin eru skipulögð vegna ástandsins vestanhafs þar sem mótmælt hefur verið í öllum ríkjum Bandaríkjanna eftir dauða George Floyd. 3.6.2020 15:35
Aukning á salmonellu í svínum og alifuglum á síðasta ári Salmonella í alifuglum og svínum var meiri árið 2019 samanborið við árið áður, en ekki var aukning á slíkum sýkingum í fólki. 3.6.2020 14:58
Greiddi ekki fargjaldið að fullu og reif áklæði í bílnum Karlmaður á fertugsaldri var í gær dæmdur í sextíu daga fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur fyrir fjársvik og eignaspjöll. 3.6.2020 14:05
Flugfreyjufélagið og Icelandair funda í dag: „Það er töluvert á milli aðila“ Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair munu funda hjá Ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. 3.6.2020 13:16
Telur íslensk yfirvöld velja varfærnari leið en aðrar þjóðir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustuaðila hafa vonast eftir því að samræmi yrði milli landa varðandi reglur um komu ferðamanna. 3.6.2020 11:34
Ekki bjartsýn á að Þjóðhátíð verði með hefðbundnu sniði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjabæ, telur ólíklegt að Þjóðhátíð fari fram í sömu mynd og hún hefur verið haldin undanfarin ár. 3.6.2020 09:00
Mótmælendur beittir táragasi fyrir myndatöku Trump Á meðan Trump hélt ávarpið skutu lögregluþjónar táragasi og hvellsprengjum að friðsömum mótmælendum við St. John's kirkjuna nærri Hvíta húsinu. 2.6.2020 00:00
Mun nýta öll úrræði yfirvalda til þess að stöðva óeirðirnar Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að binda endi á óeirðirnar og mótmælin sem fara nú fram víðs vegar um Bandaríkin. 1.6.2020 23:27
„Íslendingar þurfa líka að taka afstöðu um hvar þeir standa í heimsmálum“ Samstöðumótmæli eru skipulögð á Austurvelli vegna ástandsins Vestanhafs. Skipuleggjendur segja mikilvægt að Íslendingar taki afstöðu. 1.6.2020 22:58