Baldvin bætti eigið Íslandsmet: „Ákveðinn múr sem mig er búið að langa að rjúfa lengi“ Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í 1500 metra hlaupi utanhúss á móti í Lundúnum í gærkvöldi og varð um leið fyrstur Íslendinga til að hlaupa vegalengdina á minna en þremur mínútum og fjörutíu sekúndum. 25.7.2024 16:30
Moussa Diaby fer til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu Moussa Diaby hefur yfirgefið herbúðir Aston Villa eftir aðeins eitt tímabil og skrifað undir samning við Al-Ittihad í Sádi-Arabíu. 25.7.2024 16:01
Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanni í sögu félagsins Fulham er sagt hafa boðið 35 milljónir punda í Emile Smith Rowe, sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Arsenal er tilbúið að leyfa leikmanninum að fara en kveður hann með miklum trega. 25.7.2024 12:31
Amnesty segir búrkubann Frakka brjóta gegn mannréttindum Mannréttindasamtökin Amnesty International gagnrýna harðlega ákvörðun Frakka að banna keppendum á Ólympíuleikunum að klæðast búrku, hijab eða öðrum trúartengdum klæðnaði. 25.7.2024 11:01
Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 25.7.2024 10:31
„Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“ „Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 25.7.2024 09:00
Réðst á leikmann Wrexham eftir tvær mínútur í æfingaleik Chelsea og Wrexham áttust við í æfingaleik í Bandaríkjunum í gærkvöldi sem endaði 2-2. Vart er hægt að kalla þetta vináttuleik þar sem slagsmál brutust út eftir rétt rúmar tvær mínútur. 25.7.2024 08:29
Kvennalið Man. Utd. býr og starfar á æfingasvæði enska landsliðsins Kvennalið Manchester United mun undirbúa sig fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni á æfingasvæði enska landsliðsins, St. George’s Park. Karlalið félagsins æfir á Carrington og notar búningsherbergi kvennaliðsins. 25.7.2024 07:31
WNBA sölutölur fimmfaldast eftir komu Caitlin Clark og Angel Reese Sala á varningi tengt WNBA körfuboltadeildinni fimmfaldaðist milli ára. Nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese eiga vinsælustu treyjurnar. 24.7.2024 15:45
Framkvæmdastjóri Rey Cup: Landsliðskonur hjálpa við að lokka stórliðin Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín góðan gest, Gunnhildi Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóra Rey Cup fótboltamótsins. 24.7.2024 14:02
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti