Gunnhildur Yrsa og stöllur hennar höfðu sigur gegn Mörtu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir stóð í ströngu í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt þegar lið hennar, Utah Royals, mætti Mörtu og stöllum hennar í Orlando Pride. 28.4.2019 09:30
Spurs úr leik eftir tap í oddaleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt þar sem 16-liða úrslitunum lauk og 8-liða úrslitin hófust. 28.4.2019 09:00
Babel tryggði Fulham sigur á Cardiff í uppbótartíma Staðan er svört fyrir Aron Einar Gunnarsson og félaga í Cardiff eftir 1-0 tap gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.4.2019 16:00
Rúnar Kára með stórleik í Íslendingaslag Rúnar Kárason var allt í öllu í sóknarleik Ribe Esbjerg sem bar sigurorð af Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 27.4.2019 15:54
Bottas á ráspól í Bakú Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan eftir viðburðaríka tímatöku í dag. 27.4.2019 15:43
Tvö rauð spjöld þegar Dortmund fór langt með að kasta frá sér titlinum Leikmenn Borussia Dortmund fóru algjörlega á taugum og urðu af lífsnauðsynlegum stigum þegar liðið fékk Schalke í heimsókn í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. 27.4.2019 15:25
Aron Sig skoraði í jafntefli í Íslendingaslag Aron Sigurðarson skoraði þegar Start og Sandefjord skildu jöfn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.4.2019 15:18
Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Fjórar íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.4.2019 14:54
Emery gæti fundið staðgengil Ramsey í unglingastarfi Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, kveðst ekki vera búinn að gera það upp við sig hvort hann muni láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 27.4.2019 14:00
Fyrsta tap Tottenham á nýja heimavellinum staðreynd Michail Antonio gerði eina mark leiksins í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og tryggði West Ham þar með sigur á Tottenham. 27.4.2019 13:15