Sólar og Mánar sameinast Sólar ehf. og Mánar ehf. hafa náð samkomulagi um að sameina félögin undir nafni Sólar. 11.1.2024 13:28
Íbúa í kjallara gert að stöðva stöðuga kattaumferð inn um glugga Óheimilt er fyrir íbúa í kjallara í fjölbýlishúsi í Reykjavík, sem lengi hefur hleypt köttum sem hann á ekkert í inn um glugga í íbúð sinni, að taka á móti köttum. 11.1.2024 08:47
Þrástaða veðrakerfanna brotnar upp í dag Veðurstofan gerir ráð fyrir áframhaldandi suðlægri átt og yfirleitt stinningskalda eða allhvössum vindi í dag. Það mun fara að rigna, fyrst vestanlands og má svo búast við talsverðri úrkomu í suðvesturfjórðungi landsins þegar líður að kvöldi. 11.1.2024 07:25
Játaði að hafa kveikt í Útgerðinni Maður hefur játað að hafa kveikt í skemmtistaðnum Útgerðinni á Akranesi skömmu fyrir áramót. 10.1.2024 12:46
Leita manns sem talinn er hafa fallið í sprungu í Grindavík Viðbragðsaðilar á Suðurnesjum leita nú manns sem talinn er að hafi fallið ofan í sprungu í Grindavík. Lögreglustjóri segir manninn hafa verið að störfum við að fylla í sprunguna. Enginn sjónarvottur hafi verið að atvikinu en grunur þó vaknað um slysið. 10.1.2024 11:32
Ráðinn framkvæmdarstjóri markaðssviðs Coca-Cola á Íslandi Gestur Steinþórsson hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri markaðssviðs hjá Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi). 10.1.2024 11:21
Innkalla ÅSKSTORM-hleðslutæki vegna hættu á rafstuði og bruna IKEA hefur innkallað ÅSKSTORM 40 W USB-hleðslutæki vegna hættu á rafstuði og bruna. 10.1.2024 10:25
Bein útsending: Þátttaka Íslands í InvestEU-áætluninni Kynningarfundur um þátttöku Íslands í InvestEU-áætluninni og framkvæmd hennar fer fram klukkan 9:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. 10.1.2024 09:00
Leikarinn Adan Canto er látinn Bandaríski leikarinn Adan Canto, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í þáttunum The Cleaning Lady og Designated Survivor, er látinn. Hann varð 42 ára. 10.1.2024 07:44
Gengur á með strekkingi eða allhvössum vindum og smá vætu Víðáttumikil hæð skammt norður af Skotlandi beinir nú alldjúpum lægðum og lægðadrögum norður Grænlandshaf, en saman færa þessi veðrakerfi okkar hlýtt og rakt loft að sunnan. 10.1.2024 07:15