Alvarlegt umferðarslys á Grindavíkurvegi Alvarlegt umferðarslys varð á Grindavíkurvegi þegar tveir bílar rákust saman upp úr hálf tólf í dag. 5.1.2024 12:06
Ein hópuppsögn í desember Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í desember þar sem 48 starfsmönnum var sagt upp störfum í opinberri stjórnsýslu. 5.1.2024 11:47
Fluttur á slysadeild eftir bílveltu á Hafnarfjarðarvegi Bílvelta varð á Hafnarfjarðarvegi í Kópavogi skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. 5.1.2024 08:06
Víðast lítilsháttar úrkoma í dag og hvessir annað kvöld Veðurstofan gerir ráð fyrir að víða verði fremur hæg suðvestlæg átt í dag með lítilsháttar úrkomu. Úrkoman geti fallið sem snjór, slydda eða rigning þar sem hitastigið er nálægt frostmarki. 5.1.2024 07:16
Tekur við sem forstöðukona nýsköpunar og atvinnulífs í HR Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðukona nýsköpunar og atvinnulífstengsla hjá Háskólanum í Reykjavík. 4.1.2024 10:24
Útilokar ekki forsetaframboð Björn Zoëga, forstjóri sjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi, segist ekki útiloka að bjóða sig fram til forseta Íslands í þeim forsetakosningum sem fram fara í sumar. 4.1.2024 07:39
Bætir í úrkomu norðan- og austanlands eftir hádegi Útlit er fyrir hæga austlæga átt í dag með lítilsháttar éljum norðan- og austanlands. Það mun svo bæta í úrkomu þar eftir hádegi, en annars léttskýjað. 4.1.2024 07:16
Á annað hundrað látnir eftir sprengingu við grafhýsi Qasem Soleimani Að minnsta kosti hundrað og þrír eru látnir eftir tvær sprengingar nærri grafhýsi íranska hershöfðingjans Qasem Soleimani. Fjögur ár eru nú liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í Írak. 3.1.2024 13:37
Berglind Lóa nýr vefstjóri Póstsins Berglind Lóa Sigurðardóttir hefur tekið við stöðu vefstjóra hjá Póstinum. 3.1.2024 13:18
Auður Haralds er látin Auður Haralds rithöfundur er látin, 76 ára að aldri. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi í gær eftir stutt veikindi. 3.1.2024 11:23