varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein út­sending: Skatta­dagurinn 2023

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag og stendur frá klukkan 8:30 til 10. Hægt verður að fylgjast með viðburðinum í spilara að neðan. 

Kardinálinn George Pell er látinn

Hinn umdeildi ástralski kardináli, George Pell, lést í Rómarborg á Ítalíu í gærkvöldi, 81 árs að aldri. Hann var á sínum tíma sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn börnum en síðar sýknaður.

Leikaraparið á von á sínu öðru barni

Bandarísku leikararnir Nikki Reed og Ian Somerhalder, sem kynntust við tökur á The Vampire Diaries, eiga von á sínu öðru barni, fimm árum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta.

Sjá meira