varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Birkir til Arctic Adventures

Birkir Björnsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra upplýsingatækni hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Arctic Adventures.

Eld­flauga­á­rásir gerðar á mið­borg Kænu­garðs

Rússar gerðu eldflaugaárás á miðborg Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu, snemma í morgun. Vitali Klitschko borgarstjóri greinir frá því á samfélagsmiðlum að sprengingar hafi orðið í Sjevtsjenkiskíj-hverfinu og að björgunaraðilar séu nú að störfum á vettvangi.

Brutust inn í geymslu og stálu gömlum dúkku­vagni og fleiru

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um klukkan 18 í gær þegar tilkynnt var um innbrot í geymslu í fjölbýlishúsi í hverfi 109 í Reykjavík. Þar var meðal annars búið að stela gömlum dúkkuvagni og fleiri verðmætum.

Sjá meira