Frost að fimm stigum og bætir í vind á morgun Útlit er fyrir norðaustan- og norðanátt í dag þar sem og vindur verður yfirleitt fremur hægur. Það mun þó blása með austurströndinni þar sem vindhraði gæti gægst yfir 10 metra á sekúndu. 7.12.2022 07:08
Jón Björn ekki vanhæfur til að ræða og greiða atkvæði um eigin ráðningu Jón Björn Hákonarson, bæjarfulltrúi og bæjarstjóri Fjarðabyggðar, var ekki vanhæfur til að taka þátt í umræðum í bæjarstjórn og greiða atkvæði um ráðningu á sér sjálfum sem bæjarstjóri sveitarfélagsins. 6.12.2022 14:48
Sólveig og Steinunn til Century Aluminum Sólveig Kr. Bergmann og Steinunn Dögg Steinsen hafa tekið við nýjum hlutverkum hjá Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls. 6.12.2022 13:20
Notast við neðansjávarfar við leitina að skipverjanum Áhöfnin á varðskipinu Þór heldur leit áfram í dag að skipverjanum sem féll útbyrðis á laugardag úti fyrir Garðskaga. Leitað verður með neðansjávarfari frá Teledyne Gavia á svæðinu þar sem talið er að maðurinn hafi fallið fyrir borð. 6.12.2022 10:54
Útgerðir kosta mælingar í von um aukinn loðnukvóta Rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson, héldu til loðnumælinga eftir hádegi í gær og er gert ráð fyrir að túrinn taki allt að tíu daga. 6.12.2022 10:43
Dæmdur fyrir morðið í Visby og skipulagningu hryðjuverkaárásar Dómstóll í Svíþjóð dæmdi í morgun hinn 33 ára Theodor Engström fyrir morð á konu á sjötugsaldri á götu úti í Visby á Gotlandi í sumar og skipulagningu hryðjuverkaárásar. 6.12.2022 10:23
Ellemann-Jensen opnar á stjórnarsamstarf með Jafnaðarmönnum Jakob Ellemann-Jensen, formaður danska hægriflokksins Venstre, opnaði í gær á að mynduð verði ríkisstjórn með Jafnaðarmannaflokki Mette Frederiksen forsætisráðherra. „Kannski,“ sagði Ellemann-Jensen í samtali við TV2 í gær. 6.12.2022 07:46
Vindur með hægasta móti og frost að fimm stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir að vindur verði áfram með hægasta móti og að áttin verði ýmist vestlæg eða breytileg. 6.12.2022 07:12
Seinni aðgerðin gekk vel og Diego kominn heim Diego, einn frægasti köttur landsins, er kominn aftur heim eftir að hafa dvalið á dýraspítala síðustu daga í kjölfar slyss sem hann lenti í á dögunum. 5.12.2022 14:20
Kallað út eftir að maður hafnaði í sjónum við Gullinbrú Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að tilkynnt var að maður hafði farið í sjóinn við Gullinbrú í Reykjavík um klukkan 11:30. 5.12.2022 12:49