varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ever Forward hefur enn ekkert haggast

Gámaflutningaskipið Ever Forward hefur enn ekkert haggast eftir að hafa strandað í Chesapeake-flóa á austurströnd Bandaríkjanna fyrir þremur vikum síðan.

Ný ríkis­stjórn mynduð á Græn­landi

Flokkurinn Naleraq á ekki lengur aðild að ríkisstjórn Grænlands. Hans Enoksen, formaður flokksins, segir í samtali við KNR að Inuit Ataqatigiit (IA), flokkur Múte B. Egede, formanns landsstjórnarinnar, hafi ákveðið að binda enda á samstarfið og mynda þess í stað stjórn með flokknum Siumut.

Elín Pálma­dóttir er látin

Elín Pálma­dótt­ir blaðamaður er lát­in, 95 ára að aldri. Hún hóf störf sem blaðamaður á Vikunni en var svo ráðin til starfa á Morgunblaðinu árið 1958 þar sem hún starfaði til 1997 þegar hún lét af störfum fyrir aldurs sakir.

Sjá meira