Mun byrja á því að ræða við Rósu Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2022 08:11 Valdimar Víðisson er oddviti Framsóknarflokksins í Hafnarfirði og skólastjóri Öldutúnsskóla. Vísir/Vilhelm Valdimar Víðisson, oddviti Framsóknar í Hafnarfirði, segir að Framsóknarmenn muni fyrst eiga viðræður við Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra Hafnarfjarðar og oddvita Sjálfstæðismanna, í vikunni um hvort grundvöllur sé fyrir áframhaldandi meirihlutasamstafi flokkanna í bæjarstjórn. Hann segir að það hafi legið fyrir fyrir kosningar að ef meirihlutinn myndi halda myndu flokkarnir byrja á því að ræða saman. Þetta sagði Valdimar í samtali við fréttastofu í morgun. „Þar sem að við unnum ágætis sigur, náðum tveimur mönnum þá erum við í ágætis stöðu hvað varðar framhaldið. Við höfum sagt það allan tímann í baráttunni, og við stöndum við það, að ef meirihlutinn myndi halda þá myndum við byrja á því samtali. Formlega er ekkert farið af stað. Við erum enn í okkar hópi, Framsókn, að fara yfir okkar málefni og undirbúa okkur fyrir okkar fyrir næstu skref þess samtals.“ Ræddi bæði við Rósu og Guðmund Árna Valdimar segist hafa átt samtöl við Rósu um helgina og sömuleiðis hafi Guðmundur Árni verið í sambandi. „Þetta er enn allt með óformlegum hætti, en þetta formlega samtal fer af stað í vikunni við samstarfsflokk okkar á síðasta kjörtímabili og kanna grundvöll fyrir áframhaldandi samstarfi. Það verður svo að koma í ljós hvernig það gengur.“ Sjálfstæðisflokkurinn var með fimm fulltrúa inni á síðasta kjörtímabili, en missti einn í kosningunum nú. Á móti bætti Framsókn við sig manni og tryggði sér tvo bæjarfulltrúa. Ellefu fulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og því þarf sex til að mynda meirihluta. Samfylkingin tryggði sér líkt og Sjálfstæðisflokkur fjóra fulltrúa í bæjarstjórn. Guðmundur Árni óskaði eftir því við oddvita Framsóknar í færslu á Facebook í gærkvöldi að flokkarnir tveir hefji viðræður um myndun nýs bæjarstjórnarmeirihluta. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Guðmundur Árni óskar eftir formlegum meirihlutaviðræðum við Framsókn Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, hefur óskað eftir því við oddvita Framsóknar í bænum, Valdimar Víðisson, að flokkarnir tveir hefji viðræður um myndun nýs bæjarstjórnarmeirihluta. 15. maí 2022 22:49 Lokatölur í Hafnarfirði: Samfylkingin vann mikinn sigur Samfylkingin bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Flokkurinn er á pari við Sjálfstæðisflokkinn en hvor flokkur er með fjóra bæjarfulltrúa. 15. maí 2022 04:31 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Hann segir að það hafi legið fyrir fyrir kosningar að ef meirihlutinn myndi halda myndu flokkarnir byrja á því að ræða saman. Þetta sagði Valdimar í samtali við fréttastofu í morgun. „Þar sem að við unnum ágætis sigur, náðum tveimur mönnum þá erum við í ágætis stöðu hvað varðar framhaldið. Við höfum sagt það allan tímann í baráttunni, og við stöndum við það, að ef meirihlutinn myndi halda þá myndum við byrja á því samtali. Formlega er ekkert farið af stað. Við erum enn í okkar hópi, Framsókn, að fara yfir okkar málefni og undirbúa okkur fyrir okkar fyrir næstu skref þess samtals.“ Ræddi bæði við Rósu og Guðmund Árna Valdimar segist hafa átt samtöl við Rósu um helgina og sömuleiðis hafi Guðmundur Árni verið í sambandi. „Þetta er enn allt með óformlegum hætti, en þetta formlega samtal fer af stað í vikunni við samstarfsflokk okkar á síðasta kjörtímabili og kanna grundvöll fyrir áframhaldandi samstarfi. Það verður svo að koma í ljós hvernig það gengur.“ Sjálfstæðisflokkurinn var með fimm fulltrúa inni á síðasta kjörtímabili, en missti einn í kosningunum nú. Á móti bætti Framsókn við sig manni og tryggði sér tvo bæjarfulltrúa. Ellefu fulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og því þarf sex til að mynda meirihluta. Samfylkingin tryggði sér líkt og Sjálfstæðisflokkur fjóra fulltrúa í bæjarstjórn. Guðmundur Árni óskaði eftir því við oddvita Framsóknar í færslu á Facebook í gærkvöldi að flokkarnir tveir hefji viðræður um myndun nýs bæjarstjórnarmeirihluta.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Guðmundur Árni óskar eftir formlegum meirihlutaviðræðum við Framsókn Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, hefur óskað eftir því við oddvita Framsóknar í bænum, Valdimar Víðisson, að flokkarnir tveir hefji viðræður um myndun nýs bæjarstjórnarmeirihluta. 15. maí 2022 22:49 Lokatölur í Hafnarfirði: Samfylkingin vann mikinn sigur Samfylkingin bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Flokkurinn er á pari við Sjálfstæðisflokkinn en hvor flokkur er með fjóra bæjarfulltrúa. 15. maí 2022 04:31 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Guðmundur Árni óskar eftir formlegum meirihlutaviðræðum við Framsókn Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, hefur óskað eftir því við oddvita Framsóknar í bænum, Valdimar Víðisson, að flokkarnir tveir hefji viðræður um myndun nýs bæjarstjórnarmeirihluta. 15. maí 2022 22:49
Lokatölur í Hafnarfirði: Samfylkingin vann mikinn sigur Samfylkingin bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Flokkurinn er á pari við Sjálfstæðisflokkinn en hvor flokkur er með fjóra bæjarfulltrúa. 15. maí 2022 04:31