Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Séra Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er í Úkraínu í dag ásamt höfðuðbiskupum frá Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Markmið ferðarinnar er að styrkja tengsl milli norrænna kirkja og kirkjunnar í Úkraínu og sýna þeim samstöðu. 1.10.2025 07:36
Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Lægð fer yfir landið í dag og beinir suðlægum áttum til landsins. Reikna má með sunnan strekkingi á Austurlandi og Suðausturlandi er líða fer á daginn. 1.10.2025 07:11
Hættir sem þingflokksformaður Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, hyggst hætta sem þingflokksformaður Miðflokksins. 30.9.2025 08:53
Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Menningar- og íþróttaráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að skipa sérstakan spretthóp til að móta tillögur hvernig megi bæta aðstöðu, búnað og umhverfi fyrir ung börn og fjölskyldur þeirra í sundlaugum borgarinnar. 30.9.2025 07:36
Sunnan strekkingur og vætusamt Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan strekkingi víða um land með vætusömu veðri í dag, ýmist skúraklökkum eða stærri úrkomusvæðum með samfelldri rigningu um tíma. 30.9.2025 07:13
Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, gekk á fund atvinnuráðherra í morgun þar sem hann óskaði eftir lausn frá embætti. Þetta gerði hann í kjölfar ákvörðunar Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra að auglýsa stöðu forstjóra. Þorsteinn segir ljóst að hann njóti ekki trausts ráðherra til að gegna stöðunni áfram og því sé betra að annar taki við sem fyrst. 29.9.2025 14:46
Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Meginorsök banaslyss sem varð á Skagavegi í september á síðasta ári var að ökumaður missti stjórn á bílnum í beygju á malarvegi, ók á vegrið einbreiðrar brúar, og hafnaði á hvolfi út í á. Ökumaðurinn, sem 34 ára karlmaður frá Hong Kong, lést í slysinu en farþeginn slasaðist lítið. 29.9.2025 14:33
Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Nokkur ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að óvænt var tilkynnt að starfsemi flugfélagsins Play hafi verið hætt. 29.9.2025 13:11
Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Lýðheilsuvísar 2025 verða kynntir á fundi í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði milli klukkan 13 og 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilanum að neðan. 29.9.2025 12:33
„Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ „Þetta er óvænt og líka mjög leiðinlegt. Ekki bara fyrir hönd okkar og ég verð að segja fyrir hönd Play og fyrir hönd Íslendinga,“ segir Elma Dís Árnadóttir starfsmaður Play, eftir tíðindi morgunsins um að flugfélagið væri hætt starfsemi. 29.9.2025 11:45