Tvö andlát til viðbótar vegna Covid-19 í Sunnuhlíð Tveir heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi eru látnir af völdum Covid-19. Alls hafa því þrír heimilismenn látist af völdum sjúkdómsins eftir að hópsmit kom þar upp á dögunum. 4.2.2022 10:51
Lést þegar flutningabíll valt af veginum austan við Kirkjubæjarklaustur Einn lést þegar flutninabíll fór út af veginum og valt á Suðurlandsvegi, austan við Kirkjubæjarklaustur, í ofsaveðri í nótt. 4.2.2022 10:25
1.214 greindust innanlands 1.214 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 61 á landamærum. 4.2.2022 10:11
Enn fækkar sjúklingum á Landspítala með Covid-19 21 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19 og hefur þeim fækkað um fimm milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 4.2.2022 10:05
Þórdís Lóa vill áfram leiða lista Viðreisnar í borginni Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi og formaður borgarráðs, hefur ákveðið að bjóða sig fram til að áfram leiða lista Viðreisnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 4.2.2022 08:45
Danski samgönguráðherrann segir af sér Benny Engelbrecht, samgönguráðherra Danmerkur, tilkynnti um afsögn sína í gærkvöldi eftir að þingmenn Einingarlistans, sem verja minnihlutastjórn Jafnaðarmannaflokksins vantrausti, sögðust ekki lengur bera traust til ráðherrans. 4.2.2022 08:07
Minnkandi norðvestanátt á landinu Minnkandi norðvestanátt verður á landinu í dag, en hvassir vindstrengir suðaustantil fram eftir degi. 4.2.2022 07:27
Leit frestað til tíu í fyrramálið Leit stendur enn yfir að flugvél með fjóra innanborðs sem ekkert hefur spurst til í rúman sólarhring. Flugvélin fór í loftið frá Reykjavíkurflugvelli um klukkan hálf ellefu í gær en um var að ræða útsýnisflug íslensks flugmanns með þrjá erlenda ferðamenn. 4.2.2022 06:26
Leiðtogi ISIS-samtakanna drepinn í aðgerð Bandaríkjahers Abu Ibrahim al-Hashimi al-Qurayshi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna ISIS, var drepinn í aðgerð sérsveitar bandaríska hersins í norðvesturhluta Sýrlands í nótt. 3.2.2022 14:57
Diljá vill þriðja sætið hjá Viðreisn í Reykjavík Diljá Ámundadóttir Zoëga hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík og stefnir á 3. sætið á lista. 3.2.2022 13:56