Umfangsmikið rafmagnsleysi plagar Grænlendinga Íbúar í grænlensku höfuðborginni Nuuk hafa síðan á mánudag þurft að glíma við umfangsmikið og ítrekað rafmagnsleysi og er nú loks búið að komast að ástæðu truflananna. 3.12.2021 08:20
Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3.12.2021 06:42
Bandaríkjaþing samþykkir bráðabirgðalög og tryggja fjármögnun alríkisins fram í febrúar Bandaríkjaþing samþykkti seint í gærkvöldi bráðabirgðafrumvarp sem felur í sér að hægt verður að fjármagna rekstur fjölda stofnana á vegum alríkisins til 18. febrúar næstkomandi. 3.12.2021 06:35
Vilja að heilbrigðisráðherra skipi sóttvarnalækni Heilbrigðisráðherra mun framvegis skipa í embætti sóttvarnalæknis, nái nýtt frumvarp ráðherra fram að ganga. Eins og stendur er það landlæknir sem ræður sóttvarnalækni. 3.12.2021 06:27
Sigríður ráðin leiðtogi snjallvæðingar og stafrænnar þróunar hjá Veitum Sigríður Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem leiðtogi Snjallvæðingar og stafrænnar þróunar hjá Veitum. 2.12.2021 11:28
Segir skilið við stjórnmálin Sebastian Kurz, fyrrverandi kanslari Austurríkis, hefur ákveðið að segja skilið við stjórnmálin. Hinn 35 ára Kurz sagði af sér sem kanslari í október í kjölfar ásakana um spillingu. 2.12.2021 09:43
Áætlað að niðurrifi Útvarpshússins á Vatnsendahæð ljúki á næstu vikum Vinna við niðurrif Útvarpshússins á Vatnsendahæð í Kópavogi er hafin og er áætlað að henni ljúki á næstu vikum. Til stendur að um koma upp fimm hundruð íbúa byggð á lóðinni. 2.12.2021 09:00
Abrams gerir aðra tilraun til að verða næsti ríkisstjóri Georgíu Demókratinn Stacey Abrams hyggst gera aðra tilraun til að verða næsti ríkisstjóri Georgíuríkis í Bandaríkjunum. Í kosningum 2018 beið hún lægri hlut gegn Repúblikananum Brian Kemp, sem vann með 55 þúsund atkvæða mun. 2.12.2021 08:12
Segja opinberum starfsmönnum hafa fjölgað um 9.000 Opinberum starfsmönnum hefur fjölgað um níu þúdund frá í september 2017, á sama tíma og starfsfólki á einkamarkaði hefur fækkað um átta þúsund. 2.12.2021 06:44
Íshellann í Grímsvötnum sigið um fjórtán metra Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og hefur sigið um fjórtán metra frá því að hún mældist hæst. Vatn úr Grímsvötnum hefur verið að mælast í Gígjukvísl og hefur vatnshæð þar hækkað sem og rennslið. 2.12.2021 06:29