Staples Center í Los Angeles fær nýtt nafn Nafni íþróttahallarinnar Staples Center í Los Angeles í Bandaríkjunum verður breytt á jóladag í Crypto.com Arena. 17.11.2021 10:11
144 greindust innanlands í gær 144 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 66 af þeim 144 sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 46 prósent. 78 voru utan sóttkvíar, eða 54 prósent. 17.11.2021 09:58
Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,5 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því tvö prósent. 17.11.2021 08:30
Ný stikla sýnir að Kóngulóarmannsins bíður ærið verkefni Ný stikla fyrir stórmyndina Spider-Man: No Way Home var frumsýnd í nótt og má sjá að Kóngulóarmanninum bíður ærið verkefni við að bjarga málunum. 17.11.2021 07:49
Notast við „bólusetningarstrætó“ til að ná til óbólusettra Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hyggst notast við sérstakan strætisvagn í yfirstandandi bólusetningarátaki. Öllum ráðum skuli beitt til að veita fólki tækifæri til að komast í bólusetningu og að ná til óbólusettra. 17.11.2021 07:28
Djúp lægð stjórnar veðrinu austantil en hægara vestantil Veður á landinu er nú tvískipt og mikill munur á milli landshelminga. Vestantil ræður hæðarhryggur ríkjum og þar er hæg breytileg átt og léttskýjað. 17.11.2021 07:09
Gular viðvaranir gefnar úr vegna storms og hríðar Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á norðaustur-, austur- og suðurhluta landsins vegna þess óveðurs sem framundan er. 16.11.2021 14:18
Þrír látnir og tugir særðir eftir árásir í Úganda Þrír eru látnir og rúmlega þrjátíu særðust í árásum sjálfsvígssprengjumanna í úgöndsku höfuðborginni Kampala í morgun. 16.11.2021 14:00
206 greindust innanlands 206 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Aldrei hafa svo margir greinst með kórónuveiruna hérlendis á einum sólarhring frá upphafi faraldursins. Fyrra met var tvö hundruð smitaðir á miðvikudaginn í síðustu viku, 10. nóvember. 16.11.2021 09:46
Bein útsending: Morgunverðarfundur Vegagerðarinnar um hjólastíga Vegagerðin stendur fyrir morgunverðarfundinum „Hjólað á eigin vegum“ þar sem fjallað verður um hjólastíga. 16.11.2021 08:30