Lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu vísindastarfs á Landspítala Stjórn Læknaráðs Landspítalans hefur lýst yfir þungum áhyggjum af bágri stöðu vísindastarfs á spítalanum, en hann vermir nú botnsætið meðal norrænu háskólasjúkrahúsanna þegar kemur að tilvitnunum og er kominn langt undir heimsmeðaltal. 29.10.2021 07:45
Víða rigning eða skúrir og hvassviðri norðvestantil Spáð er norðaustan- og austan fimm til þrettán metrar á sekúndu í dag og rigningu eða skúrum. Allvíða má reikna með hvassviðri á norðvestanverðu landinu, þrettán til tuttugu metrum á sekúndu. 29.10.2021 07:27
Slökkvilið kallað út vegna brennds popps ellefu ára stráka Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út þegar tilkynnt var um eld í örbylgjuofni í húsi í austurborg Reykjavíkur í gær. 29.10.2021 07:12
Bein útsending: Vísindin og velferð barna Ráðstefnan Vísindin og velferð barna fer fram í dag á Icelandair Hotel Natura við Nauthólsveg. 28.10.2021 13:18
Landsbankinn hagnast um 7,5 milljarða Hagnaður Landsbankans á þriðja ársfjórðungi 2021 var 7,5 milljarðar króna. Afkoma bankans á fyrstu níu mánuðum ársins 2021 var jákvæð um 21,6 milljarða króna samanborið við 699 milljónir á sama tímabili árið 2020. 28.10.2021 12:35
Atvinnuleysi í september 3,5 prósent Atvinnuleysi á landinu í september síðastliðinn, árstíðaleiðrétt, mældist 3,5 prósent samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. 28.10.2021 10:39
Skagamaðurinn Reynir nýr forstöðumaður fyrirtækjasviðs N1 hefur ráðið Skagamanninn Reyni Leósson sem nýjan forstöðumann fyrirtækjasviðs. 28.10.2021 10:27
Framkvæmdastjóri ÍR ákærður fyrir að draga sér fé og strauja kortið fyrir milljónir Héraðssaksóknari hefur ákært Árna Birgisson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti, með því að hafa í starfi sínu dregið sér samtals tæpar 3,2 milljónir króna og greitt eigin reikninga með kreditkorti félagsins fyrir tæpar 1,6 milljónir króna. 28.10.2021 10:25
Vestfirðir efstir á lista Lonely Planet yfir bestu áfangastaði í heimi 2022 Vestfirðir eru efst á lista yfir svæði til að heimsækja árið 2022 í árlegu vali ferðabókaútgefandans Lonely Planet yfir lönd, svæði og borgir til að heimsækja árið 2022, eða svokallaða Best in Travel viðurkenningu, sem birt var í gærkvöldi. 28.10.2021 08:21
TikTok-stjarnan Huey Haha er látin Bandaríska TikTok-stjarnan og grínistinn Huey Haha er látinn, 22 ára að aldri. 28.10.2021 08:03