Bein útsending: Fjármálaráðstefna sveitarfélaga Fjármálaráðstefna sveitarfélaga fer fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag og á morgun. Sjónum verður sérstaklega beint að áhrifum heimsfaraldurs COVID-19 á fjárhag sveitarfélaga og hvaða áskoranir séu helst framundan. 7.10.2021 09:31
Danir og Þjóðverjar sækja ellefu konur með tengsl við Ríki íslams og 37 börn Yfirvöld í Þýskalandi og Danmörku hafa með aðstoð Bandaríkjahers sótt ellefu konur, sem áður höfðu gengið til liðs við hryðjuverkasamtökin Ríki íslams, og 37 börn, frá norðurhluta Sýrlands. Konurnar og börnin komu til Þýskalands og Danmerkur í gærkvöldi og í nótt. 7.10.2021 08:39
Ákærður fyrir að ryðjast inn á heimili konu og nauðga Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa ruðst í heimildarleysi inn á heimili konu og nauðgað henni. 7.10.2021 07:47
Stormur syðst og allt að 35 metrar í hviðum Hvasst verður víða um land í dag. Spáð er allhvassri eða hvassri austanátt, sums staðar stormi syðra og víða rigningu, talsveðri um tíma, einkum suðaustanlands. 7.10.2021 07:21
Aurskriðurnar í Útkinn: „Það er 3-0 fyrir náttúruna alls staðar“ „Það er 3-0 fyrir náttúruna alls staðar hérna,“ segir Bragi Kárason, bóndi á Nípá í Útkinn í Þingeyjarsveit, sem staddur var uppi í fjalli til að kanna aðstæður á rafstöð bæjarins þegar fréttastofa náði tali af honum. 6.10.2021 22:29
Ákærður fyrir að svipta konu frelsi í þrjá tíma og nauðga Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir að hafa í íbúð sinni haldið konu fanginni í þrjá tíma og á þeim tíma nauðgað og beitt hana ofbeldi. 6.10.2021 17:59
Ráðin framkvæmdastjóri hjá Landsbankanum Eyrún Anna Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Eignastýringar og miðlunar hjá Landsbankanum. 6.10.2021 17:28
Þau eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna í tilefni af Alþjóðlega kennaradeginum í gær. 6.10.2021 14:53
Ráðin gæða- og fræðslustjóri Fastus Hlíf Böðvarsdóttir hefur verið ráðin sem gæða- og fræðslustjóri Fastus. 6.10.2021 12:30
Fjögur íslensk sprotafyrirtæki fengið innspýtingu Fjögur íslensk sprotafyrirtæki – Overtune, Kosmi, The One Company og Standby Deposits – hafa á síðustu mánuðum fengið innspýtingu úr vísíssjóðnum Brunni vaxtarsjóði II. Trúnaður ríkir um stærð fjármögnunar gagnvart einstaka sprotafyrirtækjum, en áður hefur verið fjallað um 330 milljóna króna fjármögnun hjá Smitten Dating (The One Company) sem Brunnur tók þátt í ásamt erlendum fjárfestum. 6.10.2021 12:24