Engar tilkynningar um skriður en áfram hreyfingar á mælum Enn hafa engar tilkynningar borist um aurskriður á Seyðisfirði, en áfram sýna mælar fram á hreyfingu í fjallinu. 5.10.2021 08:46
Vann 699 milljónir dala í Powerball-lottóinu Stóri potturinn í bandaríska Powerball-lottóinu gekk loksins út í nótt. Þetta var í fyrsta sinn síðan 5. júní síðastliðinn þar sem potturinn gekk út og var hann kominn upp í heilar 699,8 milljónir dala, um 90 milljarða króna. 5.10.2021 08:24
Fella úr gildi ákvörðun Voga um að hafna leyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Sveitarfélagsins Voga um að hafna framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 sem Landsnet hyggst reisa. 5.10.2021 08:11
Biðja 3,5 milljarða notenda afsökunar og útskýra ástæður bilunarinnar Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur beðið 3,5 milljarða notendur sína afsökunar á að miðlar fyrirtækisins hafi legið niðri um margra klukkutíma skeið í gær. Var um að ræða mestu truflun á starfsemi Facebook í heil þrettán ár. 5.10.2021 07:28
Dálítil rigning syðst og stöku él norðaustantil Veðurstofan spáir norðaustlægri átt í dag, yfirleitt golu eða kalda og þurru veðri, en dálítilli rigningu syðst og stöku éljum norðaustantil. 5.10.2021 07:04
Kviknaði í rafmagnshjóli við Hjarðarhaga Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um að kviknað hafi í rafmagnshjóli fyrir utan Hjarðarhaga 56 í Reykjavík. 4.10.2021 14:52
Mikill olíuleki veldur fiskidauða og umhverfisspjöllum í Kaliforníu Mikill olíuleiki hefur valdið fiskidauða og miklum umhverfisspjöllum í suðurhluta Kaliforníu. Bandarískir fjölmiðlar hafa sýnt myndir af fuglum sem þaktir eru í olíu og þá eru stór mýrasvæði nú sögð menguð. 4.10.2021 14:31
RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4.10.2021 13:22
Dæmd fyrir að hrækja í andlit lögreglumanns Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt konu í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa hrækt á lögreglumann sem var við skyldustörf í júlí 2020. 4.10.2021 12:40
Engar tilkynningar um hópuppsagnir í september Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september. 4.10.2021 12:19