varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sherlock-stjarnan Una Stubbs er látin

Breska leikkonan Una Stubbs, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum Till Death Us Do Part og Sherlock, er látin, 84 ára að aldri.

Léttir víðast til og hiti að tuttugu stigum

Landsmenn mega reikna með rólegri norðlægri átt í dag og dátítilli rigningu á Austfjörðum. Léttir víða til í öðrum landshlutum, fyrst sunnan- og vestanlands.

Legsteinasafn Páls í Húsafelli fer ekki fet

Legsteinasafn Páls Guðmundssonar verður áfram á Húsafelli. Komist var að þeirri niðurstöðu rétt fyrir klukkan fjögur að hús fyrir legsteinasafn hans yrði hvorki rifið né fært. 

Signý Sif tekur við af Sigfúsi hjá Eyri Invest

Signý Sif Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármögnunar hjá Eyri Invest hf. Sigfús Oddsson, sem sinnt hefur starfinu frá 2011 hefur ákveðið að láta af störfum.

Sjá meira