Hafa gefið út leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi í haust Stjórnvöld hafa gefið út nánari leiðbeiningar til skóla um áhrif gildandi sóttvarnaráðstöfunum á mismunandi skólastigum. 13.8.2021 14:35
Sherlock-stjarnan Una Stubbs er látin Breska leikkonan Una Stubbs, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum Till Death Us Do Part og Sherlock, er látin, 84 ára að aldri. 13.8.2021 14:05
Tveir sjúkraflutningamenn í sóttkví á Selfossi Tveir sjúkraflutningamenn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi voru sendir í sóttkví fyrr í vikunni eftir að hafa verið í samskiptum við sjúkling sem reyndist svo smitaður af Covid-19. 13.8.2021 12:59
Verður oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi Eyjólfur Ármannsson verður oddviti framboðslista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. 13.8.2021 08:39
Samsung-erfinginn á reynslulausn Samsung-erfingjanum Lee Jae-yong var sleppt úr fangelsi í Suður-Kóreu í morgun eftir að hafa fengið reynslulausn. 13.8.2021 08:01
Ferðir á leiðum 19 og 31 falla niður vegna smita og sóttkvíar Allar ferðir hafa verið felldar niður á leið 31 í dag. Sumar ferðir falla einnig niður fyrir hádegi á leið 19. 13.8.2021 07:27
Léttir víðast til og hiti að tuttugu stigum Landsmenn mega reikna með rólegri norðlægri átt í dag og dátítilli rigningu á Austfjörðum. Léttir víða til í öðrum landshlutum, fyrst sunnan- og vestanlands. 13.8.2021 07:06
Legsteinasafn Páls í Húsafelli fer ekki fet Legsteinasafn Páls Guðmundssonar verður áfram á Húsafelli. Komist var að þeirri niðurstöðu rétt fyrir klukkan fjögur að hús fyrir legsteinasafn hans yrði hvorki rifið né fært. 12.8.2021 13:57
Umdeilt fjölmiðlafrumvarp samþykkt og stjórnin missir meirihlutann Neðri deild pólska þingsins samþykkti í gær umdeilt fjölmiðlafrumvarp sem stjórnarandstæðingar segja miða að því að múlbinda sjónvarpsstöð sem hefur verið gagnrýnin á störf stjórnar landsins. 12.8.2021 08:03
Signý Sif tekur við af Sigfúsi hjá Eyri Invest Signý Sif Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármögnunar hjá Eyri Invest hf. Sigfús Oddsson, sem sinnt hefur starfinu frá 2011 hefur ákveðið að láta af störfum. 12.8.2021 07:16