Fjórir látnir eftir að ekið var á fjölskyldu múslima í Ontario Fjórir eru látnir eftir að ekið var á fjölskyldu múslima í bænum London í Ontario í Kanada síðastliðinn sunnudag. Lögreglu telur að um hatursglæp hafi verið að ræða og að ökumaðurinn hafi vísvitandi ekið á fólkið trúar þeirra vegna. 8.6.2021 09:18
Kristín tekur við af Signýju sem fjármálastjóri Sýnar Kristín Friðgeirsdóttir hefur verið ráðin sem fjármálastjóri Sýnar hf. Hún tekur við af Signýju Magnúsdóttur sem snýr aftur til Deloitte og bætist í hóp hluthafa þess félags. 8.6.2021 08:52
Fimm ára fangelsi fyrir ítrekaðar nauðganir gegn fyrrverandi sambýliskonu og barnsmóður á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í fimm ára fangelsi fyrir nauðgun og stórfellt brot í nánu sambandi. Brotin, sem eru í áttu sér stað á heimili mannsins á Akureyri, voru framin föstudaginn 18. september á síðasta ári. 8.6.2021 08:08
Rólegheitaveður í dag en rigning um allt land á morgun Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í dag en allvíða smá skúrir, þó síst norðaustantil. Í kvöld koma skil lægðar upp að landinu og mun rigna um allt land frá þeim á morgun. 8.6.2021 07:08
Hafa slitið trúlofuninni Enski söngvarinn Liam Payne og bandaríska fyrirsætan Maya Henry hafa slitið trúlofun sinni. 7.6.2021 14:34
Lögregla lýsir eftir Sebastian Kozlowski Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sebastian Kozlowski, 38 ára. 7.6.2021 13:26
Hundaeigandinn í Noregi ákærður vegna dauða barnsins Lögregla í Noregi hefur ákært eiganda hundanna tveggja sem urðu átján mánaða barni að bana í Brumunddal, um 130 kílómetra norður af Osló, á laugardaginn. Barnið var í heimsókn hjá ættingjum þegar atvikið átti sér stað. 7.6.2021 13:17
Ráðin nýr fjármálastjóri Orkusölunnar Elísabet Ýr Sveinsdóttir hefur verið ráðin í starf fjármálastjóra Orkusölunnar. 7.6.2021 12:51
Bezos ætlar upp í geim með bróður sínum Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hyggst ferðast upp í geim með bróður sínum í næsta mánuði. Með í för með Bezos-bræðrunum verður einhver þriðji maður, hæstbjóðandi í fyrirhuguðu uppboði. 7.6.2021 11:40
Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. 7.6.2021 10:55