varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Höfundur Gráðugu lirfunnar er látinn

Bandaríski rithöfundurinn og teiknarinn Eric Carle er látinn, 91 árs að aldri. Carle skrifaði og myndskreytti rúmlega sjötíu barnabækur en er þekktastur fyrir bókina um Gráðugu lirfuna (e. The Very Hungry Caterpillar).

Sigmar Guðmunds skipar annað sætið á eftir Þorgerði Katrínu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mun leiðir framboðslista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi (Kraganum) fyrir komandi þingkosningar. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður er í 2. sæti listans og Elín Anna Gísladóttir verkfræðingur skipar 3. sætið.

Þrír greindust innan­lands

Þrír greindust með kórónuveiruna innan­lands í gær. Tveir þeirra sem greindust voru í sóttkví en einn utan sóttkvíar. Fólki í sóttkvíar fjölgar mikið milli daga.

Barna­stjarna úr myndinni School of Rock er látin

Kevin Clark, sem fór með hlutverk trommarans Freddy í kvikmyndinni School of Rock, er látinn, 32 ára að aldri. Hann lést eftir að hafa orðið fyrir bíl þar sem hann var hjólandi á götum Chicago.

Fjögur ráðin til Pipar\TBWA

Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðið þau Sölku Þorsteinsdóttur, Kristján Gauta Karlsson, Önnu Bergmann og Margréti Ósk Hildi Hallgrímsdóttur til starfa.

Bein út­sending: Við­skipta­þing 2021

Viðskiptaþing 2021 fer fram í dag og verður vefútsending öllum opin milli klukkan níu og tíu. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er: Hugsum stærra - Ísland í alþjóðasamkeppni.

Sjá meira