Áforma hlutafjárútboð og skráningu Íslandsbanka í Kauphöll Bankasýsla ríkisins og Íslandsbanki hafa nú staðfest áform sín um að hefja hlutafjárútboð og í framhaldinu skráningu hlutabréfa Íslandsbanka á aðalmarkað Nasdaq Iceland. 27.5.2021 08:26
Kosið milli fimm nafna á nýjum þjóðgarði á Vestfjörðum Umhverfisstofnun hefur efnt til kosninga á nafni fyrir nýjan þjóðgarð á Vestfjörðum. Fimm nafnatillögur koma til greina. 27.5.2021 07:52
Útköll vegna gróðurelda 67 talsins frá 9. apríl Slökkvilið á landinu hafa samtals þurft að sinna 67 útköllum vegna gróðurelda frá 9. apríl og er ljóst að gróðureldaváin sé komin til að vera hér á landi. 27.5.2021 07:34
Hámarkshiti um átján stig en lægðir þjarma að úr suðvestri Hæð norðaustur af landinu stjórnar enn veðrinu hér á landi og víða er vindur fremur hægur og léttskýjað. Lægðir þjarma að landinu úr suðvestri og valda því að nokkur vindstrengur er með suðurströndinni, þrettán til tuttugu metrum á sekúndur í kvöld og á morgun. 27.5.2021 07:24
Shell dæmt til að draga hressilega úr útblæstri Dómstóll í Haag í Hollandi dæmdi í dag hollenska olíurisann Shell til að draga verulega úr útblæstri sínum á gróðurhúsalofttegundum. Shell á samkvæmt dómunum að draga úr útblæstri félagsins um 45 prósent fyrir árið 2030, miðað við útblástur árið 2019. 26.5.2021 14:13
Þrír handteknir vegna kláfferjuslyssins á Ítalíu Lögregla á Ítalíu hefur handtekið þrjá vegna kláfferjuslyssins í norðurhluta landsins á sunnudag þar sem fjórtán týndu lífi. 26.5.2021 13:29
Sirrý sækist eftir sæti ofarlega á lista Sjálfstæðismanna Guðrún Sigríður Ágústsdóttir, Sirrý, hefur tilkynnt að hún sækist eftir 2. til 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna komandi þingkosninga. 26.5.2021 11:57
Skemmdir unnar á bílum í bílakjallara Ráðhússins Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í morgun eftir að tilkynnt var um innbrot og skemmdarverk á þremur bílum í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur. 26.5.2021 11:31
Glíma við sinubruna á Akureyri Slökkvilið Akureyrar hefur verið kalla út vegna sinubruna við Lundeyri á Bótinni, skammt austan við Þverholt og vestan við smábátahöfnina. 26.5.2021 11:13
Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tveir sem greindust voru utan sóttkvíar. 26.5.2021 10:45