Hætta við brottvísunarstöð fyrir brotlega hælisleitendur á Langalandi Ríkisstjórn Danmerkur hefur hætt við áætlanir um að koma upp brottvísunarstöð fyrir brotlega hælisleitendur á Langalandi. Málið hefur mikið verið til umfjöllunar í Danmörku síðustu daga og vikur. 26.5.2021 10:17
Kaupa helmingshlut í Lemon Hagar hf. og eigendur Djús ehf. hafa náð samkomulagi um kaup Haga á helmingshlut í Djús ehf., sem á og rekur veitingastaði undir merkjum Lemon. 26.5.2021 09:55
Leikarinn sem ljáði krabbanum Sebastían rödd sína er allur Bandaríski leikarinn Samuel E. Wright, sem þekktastur er fyrir að hafa ljáð krabbanum Sebastían í Disney-myndinni Litlu hafmeyjunni rödd sína, er látinn, 74 ára að aldri. 26.5.2021 08:18
Emmsjé Gauti og aldamótastjörnur á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð Rapparinn Emmsjé Gauti og aldamótastjörnurnar Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur, Gunni Óla og Einar Ágúst munu öll troða upp á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 26.5.2021 07:50
Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. 26.5.2021 07:32
Hiti allt að sextán stigum og hlýjast inn til landsins Veðurstofan spáir fremur hægri suðaustlægri eða breytilegri átt í dag, en átta til þrettán metrum á sekúndu sunnantil á landinu. 26.5.2021 07:18
Magnús Þór tekur við áhættustýringunni hjá Danske Bank Magnús Þór Ágústsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar hjá Danske Bank. Hann mun sömuleiðis taka sæti í framkvæmdastjórn bankans. 25.5.2021 14:46
Færeyjar aftur skilgreindar sem áhættusvæði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur ákveðið að setja Færeyjar aftur á lista yfir skilgreind áhættusvæði COVID-19 vegna vaxandi nýgengi smita þar í landi. 25.5.2021 14:28
Kaupa Malbik og völtun Malbikstöðin og Fagverk hafa keypt Malbik og völtun ehf. sem hefur verið starfrækt í fjörutíu ár. 25.5.2021 14:16
Friðrik kjörinn nýr formaður BHM Friðrik Jónsson hefur verið kjörinn nýr formaður Bandalags háskólamanna til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. 25.5.2021 12:43