Bein útsending: Stafrænn byggingariðnaður – áskoranir og ávinningur Hvernig getur notkun stafrænnar tækni og upplýsingalíkana í mannvirkjagerð mætt áskorunum í byggingariðnaði? 25.5.2021 11:30
Einn greindist innanlands og var utan sóttkvíar Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Sá sem greindist var utan sóttkvíar. Um er að ræða fyrsta kórónuveirusmitið innanlands frá 19. maí. 25.5.2021 10:48
Liðsmenn Sigur Rósar sýknaðir í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun fjóra liðsmenn hljómsveitarinnar Sigur Rósar af ákæru um stórfelld skattsvik. 25.5.2021 10:10
Edda Lára og Birna Íris til Össurar Edda Lára Lúðvígsdóttir og Birna Íris Jónsdóttir hafa verið ráðnar sem nýir forstöðumenn hjá Össuri. 25.5.2021 09:23
Úrskurðar að borginni beri að bjóða út innkaup á raforku Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Reykjavíkurborg skuli bjóða út innkaup sín á raforku. 25.5.2021 08:47
Kviknaði í út frá kerti á náttborði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ í gærkvöldi. 25.5.2021 08:08
Leikari úr bandarísku Office-þáttunum látinn Bandaríski leikarinn Mark York, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Billy Merchant í bandarísku Office-þáttunum, er látinn, 55 ára að aldri. 25.5.2021 07:40
Hiti nær allt að fjórtán stigum yfir daginn Veðurstofan spáir suðaustan golu í dag, en strekkingi við suður- og suðvesturströndina. Víða bjartviðri, en það verður skýjað að mestu á Austurlandi, og einnig má búast við skýjum af og til sunnantil á landinu. 25.5.2021 07:13
Hasar á bílavörumarkaðnum: Lénadeilur Poulsen og Orku ehf ná áratug aftur í tímann Deilur Poulsen á Íslandi og Orku ehf um lén á Internetinu eru á engan hátt nýjar af nálinni og hafa þær ítrekað komið til kasta Neytendastofu. 24.5.2021 07:01
Mun óska eftir nýrri þjóðarkvæðagreiðslu um sjálfstæði Pere Aragonés var í dag kjörinn forseti héraðsstjórnar Katalóníu af héraðsþinginu. 21.5.2021 14:49