Árásarmaðurinn í Tønder reyndist Svíi Maður sem réðst á strætisvagnabílstjóra í Tønder á Suður-Jótlandi í Danmörku reyndist vera Svíi, en ekki Íslendingur líkt og fyrstu fréttir danskra fjölmiðla sögðu til um. 5.2.2021 11:58
Einn greindist innanlands og fimm á landamærum Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Sá sem greindist var í sóttkví. Fimm greindust á landamærum. 5.2.2021 11:01
Auður Ýr nýr forstöðumaður flugverndar Auður Ýr Sveinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu forstöðumanns flugverndar á Keflavíkurflugvelli. 5.2.2021 10:51
Hrókeringar meðal Græningja í sænsku ríkisstjórninni Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, tilkynnti um hrókeringar í ríkisstjórn sinni í morgun. Snúa þær að ráðherrum úr röðum Græningja. 5.2.2021 10:17
Kiwisun bannað að birta ósannindi um virkni ljósabekkja Neytendastofa hefur því bannað sólbaðsstofunni Kiwisun, sem til húsa í Borgartúni, að birta ákveðnar fullyrðingar, sem taldar eru ýmist rangar eða ósannaðar, um virkni ljósabekkja fyrirtækisins í kynningum. 5.2.2021 10:04
Handteknir fyrir að ráðast á strætóbílstjóra í Danmörku Lögregla í Danmörku hefur handtekið þrjá einstaklinga fyrir að hafa ráðist á strætóbílstjóra í Tønder á Suður-Jótlandi eftir að bílstjórinn hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. 5.2.2021 09:47
Lagasmiður Midnight Train to Georgia fallinn frá Bandaríski söngvarinn og lagasmiðurinn Jim Weatherly, sem er best þekktur fyrir að hafa samið smellinn Midnight Train to Georgia, er látinn, 77 ára að aldri. 5.2.2021 08:36
Bóka þúsundir hótelherbergja til að bregðast við nýjum reglum Bresk yfirvöld hafa bókað þúsundir hótelherbergja í landinu til að bregðast við nýjum reglum sem taka gildi 15. febrúar næstkomandi og varða íbúa í Bretlandi sem snúa aftur til heimalandsins eftir að hafa verið í löndum þar sem nýju afbrigði kórónuveirunnar hafa verið sérstaklega skæð. 5.2.2021 08:06
Varaformaðurinn sagður nú sækjast eftir sæti á lista Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfrulltrúi og varaformaður Samfylkingar, er sögð hafa látið þau boð berast til uppstillingarnefndar Samfylkingarinnar í Reykjavík að hún sé reiðubúin taka sæti á lista flokksins fyrir komandi þingkosningar. 5.2.2021 07:56
Suðaustlægar áttir ríkja enn um sinn Suðaustlægar áttir ríkja á landinu enn um sinn með strekkingi eða allhvössu við suður- og vesturströndina og stöku él með hita kringum frostmark á þeim slóðum. 5.2.2021 07:10