Gera kröfu um neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku á landamærunum Sænsk stjórnvöld munu frá og með laugardeginum næsta gera kröfu um að útlendingar sem vilja ferðast inn í landið framvísi neikvæðri niðurstöðu úr Covid-sýnatöku á landamærunum. Þetta er gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 3.2.2021 14:58
32 létu lífið í umferðarslysi í Úganda Að minnsta kosti 32 eru látnir eftir umferðarslys nærri bænum Kasese í vesturhluta Úganda í gær. 3.2.2021 13:41
Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3.2.2021 11:22
Játar að hafa myrt konuna Fyrrverandi sambýlismaður íslensku konunnar sem fannst myrt á Jótlandi hefur játað að hafa orðið henni að bana. 3.2.2021 09:39
Draghi verði beðinn um að mynda nýja stjórn Forseti Ítalíu mun í dag funda með fyrrverandi seðlabankastjóra Evrópu, Mario Draghi, þar sem búist er við að hann fari þess á leit við Draghi að hann myndi nýja ríkisstjórn í landinu. 3.2.2021 09:35
Grunaður um að hafa banað íslenskri konu í Danmörku Íslensk kona sem lögregla í Danmörku lýsti eftir í gær hefur fundist látin. Fyrrverandi sambýlismaður hennar, sem er 51 árs, er í haldi lögreglu og grunaður um að hafa orðið henni að bana. 3.2.2021 07:48
Austan og suðaustan kaldi og víða frost Veðurstofan gerir ráð fyrir austan og suðaustan kalda eða stinningskalda í dag með stöku éljum við suðurströndina og einnig vestast á landinu. Þó má búast við hægari vindi og bjartviðri norðan- og austanlands. 3.2.2021 07:24
Leggja til að bóluefni AstraZenica verði ekki veitt fólki eldri en 65 ára Lýðheilsustofnun Svíþjóðar hefur gefið út ráðleggingar um að bóluefni AstraZenica gegn kórónuveirunni skuli ekki veitt fólki sem er eldra en 65 ára þar í landi. 2.2.2021 14:32
Sputnik V með um 92 prósent virkni Rússneska bóluefnið Sputnik V veitir tæplega 92 prósenta vörn gegn kórónuveirunni. Þetta er niðurstaða prófana sem sagt er frá í læknaritinu Lancet. 2.2.2021 13:48
Engar hópuppsagnir í janúar Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. 2.2.2021 12:59